Uppgjörsþáttur eftir Kanadakappaksturinn | Farið yfir refsinguna umdeildu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2019 14:39 Vettel vildi meina að hann hefði átt að vinna Kanadakappaksturinn. vísir/getty Lewis Hamilton á Mercedes bar sigur úr býtum í sjöundu keppni ársins í Formúlu 1 sem fór fram í Kanada í gær. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark en fékk fimm sekúndna refsingu og datt því niður í 2. sætið. Sá þýski var afar ósáttur með refsinguna og ætlar Ferrari að áfrýja henni. Samherji Vettels hjá Ferrari, Charles Leclerc, varð þriðji og Valtteri Bottas á Mercedes fjórði. Hamilton hefur unnið þrjár keppnir í röð og fimm af sjö keppnum tímabilsins. Bottas vann hinar tvær og Mercedes hefur því hrósað sigri í öllum keppnum ársins. Hamilton er með forystu keppni ökuþóra. Hann er með 162 stig en Bottas er annar með 133 stig. Vettel er í 3. sætinu með 100 stig. Mercedes er með yfirburðaforystu í keppni bílasmiða. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir kappaksturinn í Kanada á Stöð 2 Sport í gær, þ.á.m. refsinguna umdeildu, en uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan. Formúla Tengdar fréttir Umdeild refsing skilaði Hamilton enn einum sigrinum Lewis Hamilton vann Kanada kappaksturinn í Formúla 1 þó hans helsti keppinautur, Sebastian Vettel, hafi verið fyrstur í mark í Montreal í dag. 9. júní 2019 20:19 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Lewis Hamilton á Mercedes bar sigur úr býtum í sjöundu keppni ársins í Formúlu 1 sem fór fram í Kanada í gær. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark en fékk fimm sekúndna refsingu og datt því niður í 2. sætið. Sá þýski var afar ósáttur með refsinguna og ætlar Ferrari að áfrýja henni. Samherji Vettels hjá Ferrari, Charles Leclerc, varð þriðji og Valtteri Bottas á Mercedes fjórði. Hamilton hefur unnið þrjár keppnir í röð og fimm af sjö keppnum tímabilsins. Bottas vann hinar tvær og Mercedes hefur því hrósað sigri í öllum keppnum ársins. Hamilton er með forystu keppni ökuþóra. Hann er með 162 stig en Bottas er annar með 133 stig. Vettel er í 3. sætinu með 100 stig. Mercedes er með yfirburðaforystu í keppni bílasmiða. Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fóru yfir kappaksturinn í Kanada á Stöð 2 Sport í gær, þ.á.m. refsinguna umdeildu, en uppgjörsþátt þeirra má sjá hér fyrir neðan.
Formúla Tengdar fréttir Umdeild refsing skilaði Hamilton enn einum sigrinum Lewis Hamilton vann Kanada kappaksturinn í Formúla 1 þó hans helsti keppinautur, Sebastian Vettel, hafi verið fyrstur í mark í Montreal í dag. 9. júní 2019 20:19 Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Umdeild refsing skilaði Hamilton enn einum sigrinum Lewis Hamilton vann Kanada kappaksturinn í Formúla 1 þó hans helsti keppinautur, Sebastian Vettel, hafi verið fyrstur í mark í Montreal í dag. 9. júní 2019 20:19