Golden State minnkaði muninn eftir spennutrylli Anton Ingi Leifsson skrifar 11. júní 2019 06:00 Curry var geggjaður í nótt. vísir/getty Ríkjandi NBA-meistarar, Golden State Warriors, eru enn á lífi í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors en Warriors unnu fimmta leik liðanna í nótt, 106-105. Toronto var komið í 3-1 í einvíginu og hefði með sigri á heimavelli í kvöld getað tryggt sér NBA-titilinn í fyrsta sinn en allt kom fyrir ekki. Það var fínn kraftur í Golden State í fyrsta leikhlutanum og þeir voru sex stigum yfir eftir hann. Þeir voru einnig sex stigum yfir er liðin gengu til búningsherbergja, 62-56. Heimamenn minnkuðu hægt og rólega metin í síðari hálfleik og komust yfir er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þeir náðu mest sex stiga forystu í leiknum en meistararnir voru ekki hættir.The @warriors outlast Toronto in a fantastic finish to Game 5 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! #StrengthInNumbers Game 6: Thursday (6/13), 9pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/R2FS6ma8qu — NBA (@NBA) June 11, 2019 Stephen Curry og Klay Thompson tóku leikinn í sínar hendur. Þeir settu fjórar þriggja stiga körfur í röð og það var einmitt þriggja stiga karfa frá Klay Thompson sem breytti stöðunni úr 103-103 í 106-103, Golden State í vil. Kyle Lowey náði að minnka muninn niður í eitt stig, 106-105, með sniðskoti en nær komust þeir ekki og Golden State því búið að minnka muninn í 3-2.BANG pic.twitter.com/ZgX0sCzHrq — Golden State Warriors (@warriors) June 11, 2019 Stephen Curry var magnaður í liði Golden State. Hann gerði 31 stig en auk þess tók hann átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Meistararnir urðu fyrir áfalli í leiknum er Kevin Durant meiddist á hásin. Í liði Toronto var það Kawhi Leonard, einu sinni sem oftar, var stigahæstur. Hann gerði 26 stig og tók þar að auki tólf fráköst. Næsti leikur liðanna fer fram á fimmtudaginn í Golden State.The @warriors (2-3) go ahead late and win Game 5 on the road! Game 6: Thursday (6/13), 9pm/et, ABC & TSN#StrengthInNumbers#NBAFinalspic.twitter.com/dcaZfIJlHY — NBA (@NBA) June 11, 2019 NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira
Ríkjandi NBA-meistarar, Golden State Warriors, eru enn á lífi í úrslitaeinvíginu gegn Toronto Raptors en Warriors unnu fimmta leik liðanna í nótt, 106-105. Toronto var komið í 3-1 í einvíginu og hefði með sigri á heimavelli í kvöld getað tryggt sér NBA-titilinn í fyrsta sinn en allt kom fyrir ekki. Það var fínn kraftur í Golden State í fyrsta leikhlutanum og þeir voru sex stigum yfir eftir hann. Þeir voru einnig sex stigum yfir er liðin gengu til búningsherbergja, 62-56. Heimamenn minnkuðu hægt og rólega metin í síðari hálfleik og komust yfir er fimm mínútur voru eftir af leiknum. Þeir náðu mest sex stiga forystu í leiknum en meistararnir voru ekki hættir.The @warriors outlast Toronto in a fantastic finish to Game 5 of the #NBAFinals presented by @YouTubeTV! #StrengthInNumbers Game 6: Thursday (6/13), 9pm/et, ABC & TSN pic.twitter.com/R2FS6ma8qu — NBA (@NBA) June 11, 2019 Stephen Curry og Klay Thompson tóku leikinn í sínar hendur. Þeir settu fjórar þriggja stiga körfur í röð og það var einmitt þriggja stiga karfa frá Klay Thompson sem breytti stöðunni úr 103-103 í 106-103, Golden State í vil. Kyle Lowey náði að minnka muninn niður í eitt stig, 106-105, með sniðskoti en nær komust þeir ekki og Golden State því búið að minnka muninn í 3-2.BANG pic.twitter.com/ZgX0sCzHrq — Golden State Warriors (@warriors) June 11, 2019 Stephen Curry var magnaður í liði Golden State. Hann gerði 31 stig en auk þess tók hann átta fráköst og gaf sjö stoðsendingar. Meistararnir urðu fyrir áfalli í leiknum er Kevin Durant meiddist á hásin. Í liði Toronto var það Kawhi Leonard, einu sinni sem oftar, var stigahæstur. Hann gerði 26 stig og tók þar að auki tólf fráköst. Næsti leikur liðanna fer fram á fimmtudaginn í Golden State.The @warriors (2-3) go ahead late and win Game 5 on the road! Game 6: Thursday (6/13), 9pm/et, ABC & TSN#StrengthInNumbers#NBAFinalspic.twitter.com/dcaZfIJlHY — NBA (@NBA) June 11, 2019
NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu Sjá meira