RÚV fór umfram leyfilegt hámark auglýsinga í Söngvakeppninni Sylvía Hall skrifar 5. júní 2019 21:44 Síminn kvartaði til fjölmiðlanefndar vegna málsins. Vísir/Vilhelm Ríkisútvarpið braut gegn ákvæði laga um Ríkisútvarpið þegar birting auglýsinga fór umfram leyfilegt hámark innan hverrar klukkustundar í úrslitaþætti Söngvakeppninnar sem sýnd var þann 2. mars en þetta kemur fram í áliti fjölmiðlanefndar. Lengd auglýsinga fór 28 sekúndur fram yfir leyfileg mörk. Síminn kvartaði til fjölmiðlanefndar vegna málsins og var það tekið til efnislegrar meðferðar. Umrætt brot fór fram á milli klukkan 21 og 22 í úrslitaþættinum en á þeirri klukkustund fór samanlögð lengd auglýsinga 28 sekúndur fram yfir leyfileg mörk. Ríkisútvarpið sagði að um mannleg mistök væri að ræða vegna misskilnings sem varð við útsendingu þáttarins og stofnunin hafi gripið til úrræða til þess að tryggja að samskonar mistök endurtaki sig ekki. Þá kemur fram að þeir sem komu að málinu harmi mistökin. Niðurstaða fjölmiðlanefndar var sú að falla frá sektarákvörðun í málinu í ljósi þess að gripið hafði verið til ráðstafana til þess að koma í veg fyrir að slíkt komi fyrir aftur og að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Jafnframt mat fjölmiðlanefnd brotið smávægilegt. Eurovision Fjölmiðlar Samkeppnismál Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira
Ríkisútvarpið braut gegn ákvæði laga um Ríkisútvarpið þegar birting auglýsinga fór umfram leyfilegt hámark innan hverrar klukkustundar í úrslitaþætti Söngvakeppninnar sem sýnd var þann 2. mars en þetta kemur fram í áliti fjölmiðlanefndar. Lengd auglýsinga fór 28 sekúndur fram yfir leyfileg mörk. Síminn kvartaði til fjölmiðlanefndar vegna málsins og var það tekið til efnislegrar meðferðar. Umrætt brot fór fram á milli klukkan 21 og 22 í úrslitaþættinum en á þeirri klukkustund fór samanlögð lengd auglýsinga 28 sekúndur fram yfir leyfileg mörk. Ríkisútvarpið sagði að um mannleg mistök væri að ræða vegna misskilnings sem varð við útsendingu þáttarins og stofnunin hafi gripið til úrræða til þess að tryggja að samskonar mistök endurtaki sig ekki. Þá kemur fram að þeir sem komu að málinu harmi mistökin. Niðurstaða fjölmiðlanefndar var sú að falla frá sektarákvörðun í málinu í ljósi þess að gripið hafði verið til ráðstafana til þess að koma í veg fyrir að slíkt komi fyrir aftur og að um mannleg mistök hafi verið að ræða. Jafnframt mat fjölmiðlanefnd brotið smávægilegt.
Eurovision Fjölmiðlar Samkeppnismál Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Arnar og Aron Elí til Reita Viðskipti innlent „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Fleiri fréttir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Sjá meira