Viðskipti innlent

Atvinnuleysi er nú 4 prósent

Sigurður Mikael Jónsson skrifar
Atvinnuleysi í apríl er minna en í apríl í fyrra.
Atvinnuleysi í apríl er minna en í apríl í fyrra. Fréttablaðið/Stefán

Atvinnuleysi var 4 prósent í apríl síðastliðnum. Þetta kemur fram á vef Hagstofunnar. Á sama tíma í fyrra var atvinnuleysi um 4,6 prósent og hefur því minnkað um rúmt hálft prósent.

Samkvæmt óleiðréttum mælingunum voru að jafnaði 211.500 manns á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í apríl 2019 sem jafngildir um 83 prósenta atvinnuþátttöku. Þá reyndust 203.000 af þeim vera starfandi en 8.400 án vinnu og í atvinnuleit.

Frá apríl 2018 hefur fólki á vinnumarkaði fjölgað um 9.400 og starfandi fólki fjölgað um 10.300. Þá voru um 1.000 fleiri atvinnulausir og atvinnuleysi um 4,6 prósent.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SKEL
2,51
21
428.353
SYN
2,38
9
90.240
HAGA
1,75
10
95.153
EIK
1,22
13
157.475
REITIR
1,17
17
254.889

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-1,3
6
96.239
TM
-0,83
4
38.492
EIM
-0,78
9
100.273
ICESEA
-0,68
3
7.781
ICEAIR
-0,48
14
96.178
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.