Viðskipti innlent

Arion banki lækkar óverðtryggða íbúðalánavexti

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Stýrivaxtalækkun Seðlabankans hefur áhrif til lækkunar óverðtryggðra lána.
Stýrivaxtalækkun Seðlabankans hefur áhrif til lækkunar óverðtryggðra lána. Fréttablaðið/Stefán

Arion banki hefur lækkað vexti óverðtryggðra íbúðalána og er þar m.a. horft til nýlegrar lækkunar stýravaxta Seðlabanka Íslands. Vaxtalækkunin hefur áhrif á ný íbúðalán og lán sem bera breytilega vexti.

Breytingar á vöxtum óverðtryggðra íbúðalána Arion banka:

-Breytilegir vextir lækka um 0,5%. Voru 6,60 % en eru nú 6,10%. 
-Fastir vextir til fimm ára lækka um 0,5%. Voru 6,95% en eru nú 6,45%.

Sambærilegir vextir hjá Íslandsbanka eru 6% og 7,1% en hjá Landsbankanum 6% og 6,8%.

Hægt er að gera samanburð á lánum bankanna og lífeyrissjóðanna á vef Aurbjargar.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,84
50
304.659
BRIM
0,9
4
13.951
REITIR
0,54
6
97.741
EIM
0,53
3
22.430
MAREL
0,49
15
329.308

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
-1,82
5
37.198
KVIKA
-1,49
6
94.217
ICESEA
-0,92
5
8.654
SYN
-0,91
3
26.200
HEIMA
-0,86
4
3.247
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.