Handbolti

Tap fyrir toppliðinu hjá Bjarka Má

Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar
Bjarki Már Elísson
Bjarki Már Elísson vísir/getty
Bjarki Már Elísson og félagar í Füchse Berlín töpuðu fyrir toppliði Flensburg-Handewitt í næst síðustu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld.Bjarki Már skoraði fjögur mörk fyrir Berlínarliðið en leiknum lauk með 26-18 sigri Flensborgar.Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan sigur á Lemgo 34-26.Kiel er með 60 stig í öðru sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Flensburg þegar ein umferð er eftir.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.