Sjáðu magnað mark Hauks í fyrsta úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. maí 2019 12:00 Haukur Þrastarson, 18 ára gamall leikmaður Selfoss og íslenska landsliðsins í handbolta, spilaði stórvel þegar að Selfyssingar unnu Hauka, 27-22, í fyrsta leik lokaúrslita Olís-deildar karla í gærkvöldi en strákarnir úr mjólkurbænum leiða nú einvígið, 1-0. Haukur hafði hægt um sig í markskorun en hann skoraði aðeins þrjú mörk í sjö skotum. Hann skapaði aftur á móti tíu færi, gaf níu stoðsendingar, var með fjórar löglegar stöðvanir í varnarleiknum og fékk hæstu einkunn HB Statz af öllum útileikmönnum leiksins eða 8,2. Eitt mark Hauks voru algjör töfrabrögð en það var ótrúlegt undirhandarskot í algjörri neyð þegar að höndin var komin upp hjá dómurunum og varnarveggur Haukanna búinn að verja bæði skot frá Hauki og Árna Steini Steinþórssyni. Selfyssingar áttu bara einn séns eftir og bauð Haukur þá upp á geggjað undirhandarskot meðfram gólfinu og á milli fóta Grétars Ara Guðjónsonar í markinu. Selfyssingar, sem voru einum færri á þessum tímapunkti, náðu að eyða mínútu af klukkunni og komust fjórum mörkum yfir, 24-21, þegar að tæpar fimm mínútur voru eftir. Markið magnaða má sjá hér að ofan en eins og áður hefur verið fjallað um eru þessi ótrúlegu skots Hauks engin tilviljun. Þetta hefur hann æft með bróður sínum, Erni Þrastarsyni, þjálfara kvennaliðs Selfoss, frá því að hann var gutti. Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi á föstudagskvöldið klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 18.45. Olís-deild karla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira
Haukur Þrastarson, 18 ára gamall leikmaður Selfoss og íslenska landsliðsins í handbolta, spilaði stórvel þegar að Selfyssingar unnu Hauka, 27-22, í fyrsta leik lokaúrslita Olís-deildar karla í gærkvöldi en strákarnir úr mjólkurbænum leiða nú einvígið, 1-0. Haukur hafði hægt um sig í markskorun en hann skoraði aðeins þrjú mörk í sjö skotum. Hann skapaði aftur á móti tíu færi, gaf níu stoðsendingar, var með fjórar löglegar stöðvanir í varnarleiknum og fékk hæstu einkunn HB Statz af öllum útileikmönnum leiksins eða 8,2. Eitt mark Hauks voru algjör töfrabrögð en það var ótrúlegt undirhandarskot í algjörri neyð þegar að höndin var komin upp hjá dómurunum og varnarveggur Haukanna búinn að verja bæði skot frá Hauki og Árna Steini Steinþórssyni. Selfyssingar áttu bara einn séns eftir og bauð Haukur þá upp á geggjað undirhandarskot meðfram gólfinu og á milli fóta Grétars Ara Guðjónsonar í markinu. Selfyssingar, sem voru einum færri á þessum tímapunkti, náðu að eyða mínútu af klukkunni og komust fjórum mörkum yfir, 24-21, þegar að tæpar fimm mínútur voru eftir. Markið magnaða má sjá hér að ofan en eins og áður hefur verið fjallað um eru þessi ótrúlegu skots Hauks engin tilviljun. Þetta hefur hann æft með bróður sínum, Erni Þrastarsyni, þjálfara kvennaliðs Selfoss, frá því að hann var gutti. Annar leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram í Hleðsluhöllinni á Selfossi á föstudagskvöldið klukkan 19.30 en upphitun Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport HD hefst klukkan 18.45.
Olís-deild karla Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Hefur eignast barn en þarf samt að sanna það að hún sé kona Sport Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Sjá meira