Hörmungar heimaliðsins í fyrsta leik lokaúrslitanna héldu áfram í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 14:30 Haukamaðurinn Daníel Ingason í leiknum á móti Selfossi í gær. Vísir/Vilhelm Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. Það hefur reynst heimaliðunum erfitt að vinna fyrsta leik í lokaúrslitum handboltans undanfarin tímabil. Aðeins tveimur af síðustu níu hefur tekist það. Selfyssingar stálu heimavallarréttinum í gær í fyrsta leik úrsliteinvígis síns á móti Haukum í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Selfoss er sjöunda útiliðið á síðustu níu árum sem vinnur fyrsta leik lokaúrslitanna og fimm af hinum sex hafa síðan farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn. Einu heimaliðin sem hafa unnið fyrsta leik í lokaúrslitum frá 2011 eru lið ÍBV í fyrra og lið Hauka frá 2014. Haukaliðið frá 2014 tapaði titlinum með tapi fyrir ÍBV í oddaleik á heimavelli. Gunnar Magnússon var líka þjálfari Haukaliðsins sem komst yfir það að byrja lokaúrslitin svona illa. Haukaliðið frá árinu 2016 eru nefnilega eina liðið í sögu úrslitakeppninnar sem hefur komið til baka eftir svona áfall. Haukar urðu Íslandsmeistarar vorið 2016 þrátt fyrir að tapa fyrsta leik á heimavelli á móti Aftureldingu. Haukarnir jöfnuðu metin með sigri í Mosfellsbænum í leik tvö og unnu svo einvígið í oddaleik sem var jafnframt eini heimsigur Haukanna í úrslitaeinvíginu. Öll hin átta heimaliðin í sögu úrslitakeppni karla sem hafa tapað leik eitt á heimavelli í lokaúrslitunum hafa þurft að sætta sig við silfurverðlaun.Fyrsti leikur lokaúrslitinna frá 2011 til 2019:Leikir: 9Heimsigrar: 2 (2014, 2018)Útisigrar: 7 (2011, 2012, 2013, 2015, 2016, 2017, 2019)Mörk heimaliðs að meðaltali: 24,7Mörk útiliðs að meðaltali: 26,0Nettó: Útilið +12Félög sem hafa tapað fyrsta leik á heimavelli í lokaúrslitum í úrslitakeppni karla í handbolta (1992-2005, 2009-): Haukar 2019 - ??? FH 2017 - tapaði 3-2 á móti ValHaukar 2016 - vann 3-2 á móti Aftureldingu Afturelding 2015 - tapaði 3-0 á móti Haukum Haukar 2013 - töpuðu 3-1 á móti Fram FH 2012 - tapaði 3-0 á móti HK Akureyri 2011 - tapaði 3-1 á móti FH Fram 1998 - tapaði 3-1 á móti Val KA 1996 - tapaði 3-1 á móti Val Haukar 1994 - töpuðu 3-1 á móti Val Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Í sjöunda skiptið á níu árum tapar heimaliðið fyrsta leik í lokaúrslitunum í úrslitakeppni karla í handbolta. Það hefur reynst heimaliðunum erfitt að vinna fyrsta leik í lokaúrslitum handboltans undanfarin tímabil. Aðeins tveimur af síðustu níu hefur tekist það. Selfyssingar stálu heimavallarréttinum í gær í fyrsta leik úrsliteinvígis síns á móti Haukum í úrslitakeppni Olís deildar karla í handbolta. Selfoss er sjöunda útiliðið á síðustu níu árum sem vinnur fyrsta leik lokaúrslitanna og fimm af hinum sex hafa síðan farið alla leið og unnið Íslandsmeistaratitilinn. Einu heimaliðin sem hafa unnið fyrsta leik í lokaúrslitum frá 2011 eru lið ÍBV í fyrra og lið Hauka frá 2014. Haukaliðið frá 2014 tapaði titlinum með tapi fyrir ÍBV í oddaleik á heimavelli. Gunnar Magnússon var líka þjálfari Haukaliðsins sem komst yfir það að byrja lokaúrslitin svona illa. Haukaliðið frá árinu 2016 eru nefnilega eina liðið í sögu úrslitakeppninnar sem hefur komið til baka eftir svona áfall. Haukar urðu Íslandsmeistarar vorið 2016 þrátt fyrir að tapa fyrsta leik á heimavelli á móti Aftureldingu. Haukarnir jöfnuðu metin með sigri í Mosfellsbænum í leik tvö og unnu svo einvígið í oddaleik sem var jafnframt eini heimsigur Haukanna í úrslitaeinvíginu. Öll hin átta heimaliðin í sögu úrslitakeppni karla sem hafa tapað leik eitt á heimavelli í lokaúrslitunum hafa þurft að sætta sig við silfurverðlaun.Fyrsti leikur lokaúrslitinna frá 2011 til 2019:Leikir: 9Heimsigrar: 2 (2014, 2018)Útisigrar: 7 (2011, 2012, 2013, 2015, 2016, 2017, 2019)Mörk heimaliðs að meðaltali: 24,7Mörk útiliðs að meðaltali: 26,0Nettó: Útilið +12Félög sem hafa tapað fyrsta leik á heimavelli í lokaúrslitum í úrslitakeppni karla í handbolta (1992-2005, 2009-): Haukar 2019 - ??? FH 2017 - tapaði 3-2 á móti ValHaukar 2016 - vann 3-2 á móti Aftureldingu Afturelding 2015 - tapaði 3-0 á móti Haukum Haukar 2013 - töpuðu 3-1 á móti Fram FH 2012 - tapaði 3-0 á móti HK Akureyri 2011 - tapaði 3-1 á móti FH Fram 1998 - tapaði 3-1 á móti Val KA 1996 - tapaði 3-1 á móti Val Haukar 1994 - töpuðu 3-1 á móti Val
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita