Viðskipti innlent

Íslandsbanki lækkar vexti á húsnæðislánum

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka.
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Fréttablaðið/Ernir

Íslandsbanki mun lækka fasta vexti húsnæðislána þann 15. apríl næstkomandi. Björn Berg Gunnarsson, fræðslustjóri Íslandsbanka, segir að lækkunina megi fyrst og fremst rekja til betra vaxtastigs í landinu. Fjármögnun bankans sé því orðin hagfelldari og það skili sér í lægri húsnæðislánavöxtum.

Íslandsbanki mun gera eftirfarandi breytingar á föstum vöxtum húsnæðislána:

Verðtryggð húsnæðislán
Fastir vextir í 5 ár
- A-lán voru 3,65% og verða 3,60%

Óverðtryggð húsnæðislán
Fastir vextir í 3 ár
- A-lán voru 6,95% og verða 6,80%
- B-lán voru 8,05% og verða 7,90%

Fastir vextir í 5 ár
- A-lán voru 7,40% og verða 7,10%
- B-lán voru 8,50% og verða 8,20%

Á vefsíðu Aurbjargar má nálgast samanburð á vaxtakjörum lánastofnana.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
2,97
21
102.289
FESTI
2,84
16
385.019
MAREL
2,39
26
506.488
BRIM
2,37
6
62.304
VIS
2,13
17
431.999

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
-1,37
2
27.000
ARION
-1,24
25
330.100
LEQ
-0,92
4
131.254
SYN
-0,27
1
2.092
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.