Darri Freyr: Setti göngumet í skákherberginu Anton Ingi Leifsson skrifar 14. apríl 2019 20:23 Darri á hliðarlínunni fyrr í vetur. vísir/bára Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var hæstánægður með sigur Vals á KR en hann gat ekki stýrt liðinu vegna þess að hann var í banni. „Ég er ekki stressaður að eðlisfari en ég setti göngumet hérna uppí skákherbergi á meðan þessi leikur var í gangi og ég þakka auðvitað Finni fyrir að hlaupa í skarðið og það er ekki amalegt að eiga vin sem getur hjálpað svona.” Hann viðurkenndi það að það hafi verið mjög erfitt að horfa á leikinn. „Það var ógeðslega erfitt að horfa á leikinn. Þetta var bara hræðileg pynting.” Hann sagði að breyting á varnarleiknum líklega gert útslagið í leiknum í dag. „Við gerðum smá breytingu á varnarleiknum okkar og mér fannst það ganga ágætlega en síðan var þetta bara svona ekta úrslitakeppnisleikur þar sem þetta snerist um að vera aðeins sterkari í toppstykkinu.” „Auðvitað var það líka hræðilegt að Orla gat ekki klárað leikinn fyrir KR.” En hann gat ekki sagt til um það hvort að það hafi verið það sem skildi að þegar uppi var staðið. „Það er náttúrulega ómögulegt að segja til um það, Kiönu gekk auðvitað mjög vel að taka leikinn yfir en að sjálfsögðu söknuðu þær hennar en við erum bara mjög kát með að hafa náð að klára þetta og bíðum spennt eftir næstu áskorun.” Darri sagði að lokum að liðið sé ekki með neina óskamótherja í úrslitunum. Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira
Darri Freyr Atlason þjálfari Vals var hæstánægður með sigur Vals á KR en hann gat ekki stýrt liðinu vegna þess að hann var í banni. „Ég er ekki stressaður að eðlisfari en ég setti göngumet hérna uppí skákherbergi á meðan þessi leikur var í gangi og ég þakka auðvitað Finni fyrir að hlaupa í skarðið og það er ekki amalegt að eiga vin sem getur hjálpað svona.” Hann viðurkenndi það að það hafi verið mjög erfitt að horfa á leikinn. „Það var ógeðslega erfitt að horfa á leikinn. Þetta var bara hræðileg pynting.” Hann sagði að breyting á varnarleiknum líklega gert útslagið í leiknum í dag. „Við gerðum smá breytingu á varnarleiknum okkar og mér fannst það ganga ágætlega en síðan var þetta bara svona ekta úrslitakeppnisleikur þar sem þetta snerist um að vera aðeins sterkari í toppstykkinu.” „Auðvitað var það líka hræðilegt að Orla gat ekki klárað leikinn fyrir KR.” En hann gat ekki sagt til um það hvort að það hafi verið það sem skildi að þegar uppi var staðið. „Það er náttúrulega ómögulegt að segja til um það, Kiönu gekk auðvitað mjög vel að taka leikinn yfir en að sjálfsögðu söknuðu þær hennar en við erum bara mjög kát með að hafa náð að klára þetta og bíðum spennt eftir næstu áskorun.” Darri sagði að lokum að liðið sé ekki með neina óskamótherja í úrslitunum.
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Valur 81-84 | Valskonur í úrslit Spennutryllir í DHL í kvöld. 14. apríl 2019 20:15 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Sjá meira