Fyrrverandi forstjóri Volkswagen ákærður Kjartan Kjartansson skrifar 15. apríl 2019 12:56 Winternkorn stýrði Volkswagen þegar útblásturssvindl fyrirtækisins komst upp. Vísir/EPA Þýskir saksóknarar hafa ákært Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Volkswagen, vegna útblásturshneykslisins sem skók þýskan bílaiðnað. Volkswagen varð uppvíst að því að svindla á útblástursprófum til að fela raunverulega mengun dísilbíla. Auk Winterkorn eru fjórir aðrir stjórnendur fyrirtækisins ákærðir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Winterkorn er ákærður fyrir svik, trúnaðarbrest og brot á samkeppnislögum fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða eftir að ljóst varð að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum í Bandaríkjunum. Hann hafi hvorki tilkynnt yfirvöldum um að fyrirtækið hefði notað ólöglegan hugbúnað til að svindla né komið í veg fyrir að hann væri settur upp í nýjum bílum. Fyrir vikið hafi Volkswagen verið dæmt til að greiða enn hærri sektir í Bandaríkjunum og Evrópu en ella. Winterkorn er einnig ákærður vegna svindlsins í Bandaríkjunum. Hann býr í Þýskalandi sem framselur ríkisborgara sína yfirleitt ekki til Bandaríkjanna. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Hneykslið hefur þegar kostað Volkswagen um 29 milljarða evra, jafnvirði um 4.000 milljarða íslenskra króna. Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58 Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þýskir saksóknarar hafa ákært Martin Winterkorn, fyrrverandi forstjóra bílaframleiðandans Volkswagen, vegna útblásturshneykslisins sem skók þýskan bílaiðnað. Volkswagen varð uppvíst að því að svindla á útblástursprófum til að fela raunverulega mengun dísilbíla. Auk Winterkorn eru fjórir aðrir stjórnendur fyrirtækisins ákærðir, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Winterkorn er ákærður fyrir svik, trúnaðarbrest og brot á samkeppnislögum fyrir að hafa ekki gripið til aðgerða eftir að ljóst varð að fyrirtækið hefði svindlað á útblástursprófum í Bandaríkjunum. Hann hafi hvorki tilkynnt yfirvöldum um að fyrirtækið hefði notað ólöglegan hugbúnað til að svindla né komið í veg fyrir að hann væri settur upp í nýjum bílum. Fyrir vikið hafi Volkswagen verið dæmt til að greiða enn hærri sektir í Bandaríkjunum og Evrópu en ella. Winterkorn er einnig ákærður vegna svindlsins í Bandaríkjunum. Hann býr í Þýskalandi sem framselur ríkisborgara sína yfirleitt ekki til Bandaríkjanna. Hann gæti átt yfir höfði sér allt að tíu ára fangelsi. Hneykslið hefur þegar kostað Volkswagen um 29 milljarða evra, jafnvirði um 4.000 milljarða íslenskra króna.
Skandall hjá Volkswagen Þýskaland Tengdar fréttir Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58 Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13 Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55 Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Winterkorn úr öllum áhrifastöðum Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE. 12. október 2015 11:58
Fráfarandi forstjóri Volkswagen á launum út næsta ár Var launahæsti forstjóri Þýskalands í fyrra með 2.250 milljónir króna í laun. 21. desember 2015 11:13
Yfirvöld í Bandaríkjunum biðja Interpol að leita 5 yfirmanna Volkswagen vegna dísilvélasvindlsins Verða sakaðir um samsæri og svik gegn umhverfisreglum í Bandaríkjunum. 23. júní 2017 10:55