RÚV leitar að framleiðanda fyrir Skaupið Sylvía Hall skrifar 16. apríl 2019 20:41 Jón Gnarr og Katla Margrét í eftirminnilegu atriði í Skaupi síðasta árs. RÚV Ríkisútvarpið auglýsir eftir framleiðanda fyrir Áramótaskaupið í ár en sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins.Í auglýsingu á vef RÚV segir að áhersla sé lögð á að fjölbreyttur hópur komi að þróun og framleiðslu Áramótaskaupsins enda sé litið svo á að Skaupið sé mikilvægur endapunktur sjónvarpsársins og ómissandi liður í hátíðahöldum Íslendinga um áramót. Þeir sem hafa áhuga á verkefninu þurfa að senda inn tillögu sem skal innihalda heildræna sýn á verkefnið, ítarlega lýsingu á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema og að lokum upplýsingar um lykilstarfsmenn og/eða tillögur að þeim. Krafa er gerð um framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi en gert er ráð fyrir því að Skaupið verði 50 til 55 mínútur að lengd. Áramótaskaupið hefur unnið til verðlauna á Edduverðlaununum tvö ár í röð sem skemmtiþáttur ársins en á síðasta ári var handritsgerð í höndum þeirra Arnórs Pálma Arnarsonar, Ilmar Kristjánsdóttur, Jóns Gnarr, Sverris Þórs Sverrissonar, Katrínar Halldóru Sigurðardóttur og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí næstkomandi. Áramótaskaupið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð 1. janúar 2019 08:29 Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? 7. janúar 2019 15:19 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Ríkisútvarpið auglýsir eftir framleiðanda fyrir Áramótaskaupið í ár en sá framleiðandi sem fær verkefnið í hendur fær 34 milljónir króna frá RÚV til að standa straum af kostnaði við framleiðslu verksins.Í auglýsingu á vef RÚV segir að áhersla sé lögð á að fjölbreyttur hópur komi að þróun og framleiðslu Áramótaskaupsins enda sé litið svo á að Skaupið sé mikilvægur endapunktur sjónvarpsársins og ómissandi liður í hátíðahöldum Íslendinga um áramót. Þeir sem hafa áhuga á verkefninu þurfa að senda inn tillögu sem skal innihalda heildræna sýn á verkefnið, ítarlega lýsingu á efnistökum og nálgun í handriti, útfærslu á umgjörð, heildarsvip, uppbyggingu eða sérstöku þema og að lokum upplýsingar um lykilstarfsmenn og/eða tillögur að þeim. Krafa er gerð um framúrskarandi gæði og hugmyndaauðgi en gert er ráð fyrir því að Skaupið verði 50 til 55 mínútur að lengd. Áramótaskaupið hefur unnið til verðlauna á Edduverðlaununum tvö ár í röð sem skemmtiþáttur ársins en á síðasta ári var handritsgerð í höndum þeirra Arnórs Pálma Arnarsonar, Ilmar Kristjánsdóttur, Jóns Gnarr, Sverris Þórs Sverrissonar, Katrínar Halldóru Sigurðardóttur og Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí næstkomandi.
Áramótaskaupið Fjölmiðlar Tengdar fréttir Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð 1. janúar 2019 08:29 Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? 7. janúar 2019 15:19 Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Landsmenn tístu um Áramótaskaupið Áramótaskaupið fékk misgóðar móttökur eins og jafnan en áhorfendur voru duglegir að setja inn færslur á Twitter á meðan á því stóð 1. janúar 2019 08:29
Jón Gnarr útskýrir skrýtnasta brandarann í Skaupinu Var spurður á Smiðjuveginum hvort hann væri kunnugur staðháttum? 7. janúar 2019 15:19