Isavia krafði flugvélaleigu um greiðslu skuldar WOW Andri Eysteinsson skrifar 18. apríl 2019 10:28 TF-GPA var tekin í notkun samhliða TF-GMA vélar WOW Air.. WOW Í samkomulagi sem gert var milli Isavia og flugfélagsins WOW Air í september síðastliðnum var gengið út frá því að flugfélagið greiddi milljarðaskuld við Isavia í þrettán afborgunum, þá var einnig gerð krafa að ein flugvéla sem WOW hafði til umráða yrði kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. Morgunblaðið greinir frá. Flugvél WOW Air sem félagið hafði á leigu frá flugvélaleigunni ALC (Air Lease Corporation), TF-GPA, var því kyrrsett í Keflavík frá 18. mars til 28.mars, dagsins sem WOW var lýst gjaldþrota. Morgunblaðið greinir frá því í dag að Isavia hafi, eftir fall WOW Air, krafið ALC um greiðslu skuldar WOW Air, sem þá nam tæpum 2 milljörðum króna. Þá hafi Isavia og WOW Air ekki greint ALC frá samkomulagi félaganna á milli og kom málið því ALC í opna skjöldu. ALC mun hafa haldið því fram að haldsréttur Isavia væri bundið við umráðarétt WOW Air yfir flugvélinni sem fallið hafi niður við fall flugfélagsins. Nú stefnir Isavia að því að selja vélina, sem þekkt var undir nafninu TF-GPA á meðan hún var til umráða WOW, á uppboði, fallist ALC ekki til þess að greiða skuld WOW Air við Keflavíkurflugvöll innan ákveðinna tímamarka. Heimildir Morgunblaðsins herma að ALC leitist nú sátta við Isavia til að félagið geti endurheimt vélina en næstu leigutakar hennar bíða eftir því að fá lyklavöldin að vélinni sem er að gerðinni Airbus A321-211. Flugvélaleigan ALC hefur áður verið krafin um greiðslu á skuld flugfélaga en aldrei mun félagið hafa verið gert ábyrgt fyrir skuldum sem safnast hafi upp á svo löngu tímabili. Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur WOW Air Tengdar fréttir Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira
Í samkomulagi sem gert var milli Isavia og flugfélagsins WOW Air í september síðastliðnum var gengið út frá því að flugfélagið greiddi milljarðaskuld við Isavia í þrettán afborgunum, þá var einnig gerð krafa að ein flugvéla sem WOW hafði til umráða yrði kyrrsett á Keflavíkurflugvelli. Morgunblaðið greinir frá. Flugvél WOW Air sem félagið hafði á leigu frá flugvélaleigunni ALC (Air Lease Corporation), TF-GPA, var því kyrrsett í Keflavík frá 18. mars til 28.mars, dagsins sem WOW var lýst gjaldþrota. Morgunblaðið greinir frá því í dag að Isavia hafi, eftir fall WOW Air, krafið ALC um greiðslu skuldar WOW Air, sem þá nam tæpum 2 milljörðum króna. Þá hafi Isavia og WOW Air ekki greint ALC frá samkomulagi félaganna á milli og kom málið því ALC í opna skjöldu. ALC mun hafa haldið því fram að haldsréttur Isavia væri bundið við umráðarétt WOW Air yfir flugvélinni sem fallið hafi niður við fall flugfélagsins. Nú stefnir Isavia að því að selja vélina, sem þekkt var undir nafninu TF-GPA á meðan hún var til umráða WOW, á uppboði, fallist ALC ekki til þess að greiða skuld WOW Air við Keflavíkurflugvöll innan ákveðinna tímamarka. Heimildir Morgunblaðsins herma að ALC leitist nú sátta við Isavia til að félagið geti endurheimt vélina en næstu leigutakar hennar bíða eftir því að fá lyklavöldin að vélinni sem er að gerðinni Airbus A321-211. Flugvélaleigan ALC hefur áður verið krafin um greiðslu á skuld flugfélaga en aldrei mun félagið hafa verið gert ábyrgt fyrir skuldum sem safnast hafi upp á svo löngu tímabili.
Deilur ISAVIA og ALC Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur WOW Air Tengdar fréttir Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16 Mest lesið Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Viðskipti innlent Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Veiðigjald á þorski nánast tvöfaldað milli ára Ákvörðun um fjárhæð veiðigjalds seinni á ferðinni en venjulega Leggur til þrjár aðgerðir á ögurstundu fjölmiðla Áttatíu hafa sótt um nýju leiðina, Stefnir fagnar ákvörðun Seðlabankans Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Félögin þeirra högnuðust mest Útspilið hafi komið á óvart og hætta sé á minni uppbyggingu „Mikilvægt að skrifa ekki undir neitt nema vita hvað það er“ Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Herða lánþegaskilyrði: „Við víkjum ekki frá þeim markmiðum“ 55 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Seðlabankinn breytir reglum um greiðslubyrðarhlutfall Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Sjá meira
Isavia fundar með eigendum WOW-vélarinnar í dag Viðræður Isavia og fulltrúa eiganda flugvélar, sem WOW air var með á leigu og var kyrrsett á Keflavíkurflugvelli, hefjast í dag. 1. apríl 2019 13:16