Leikjavísir

Gametíví spilar Division 2

Samúel Karl Ólason skrifar

Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví skelltu sér til Washington DC svo hann gæti bjargað Bandaríkjunum frá bráðri hættu. Vírus hefur gengið frá stórum hluta íbúa heimsins og því þarf að byggja Bandaríkin upp á nýjan leik.

Til þess er engin betri en Óli Jóels.

Þetta er gerðist auðvitað ekki í alvörunni heldur í leiknum Tom Clancy's The Division 2, frá Ubisoft. Hér að neðan má sjá Óla og Tryggva fara sýna hvað leikurinn snýst um.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.