Listin að rífast Gunnar Þór Sigurjónsson skrifar 4. mars 2019 21:56 Það er list að rífast, það getur verið erfitt að vera lausnarmiðaður og sanngjarn þegar hitnar í kolunum. Það vill oft gleymast að besta leiðin til að enda rifrildi er að komast að niðurstöðu eða sátt, og því við hæfi að rífast í áttina að því. Því miður, hvort sem menn eru í rifrildi eða kjarasamningaviðræðum þá sjá menn stundum bara rautt. Þegar menn sjá rautt þá fara menn oft að særa, reyna vinna rifrildið í stað þess að loka því eða klára það. Það er einmitt þar sem við stöndum í kjaraviðræðum. Það verður ekki deilt um að kominn sé tími á miklar kjarabætur fyrir þá lægst launuðu og er það mín upplifun að samfélagið heilt yfir sé sammála. Einnig er það mín skoðun að alvöru árangri verði ekki náð nema með breytingum á skattkerfinu samhliða nýjum langtíma kjarasamningum sem stíga skref í átt í stöðuleika. En þótt almennur vilji sé að bæta kjör eru menn hvorki sammála um hve mikið né hvernig. Niðurstaðan er pattstaða og verkföll á næsta leiti. Ljóst er að mörgum er heitt í hamsi og sjá menn rautt. Það eru til margar leiðir til verkfalla því er það mér algjörlega óskiljanlegt að byrja á því að blóðga ferðaþjónustuna varanlega í fyrstu lotu. Það er margt sem má bæta í ferðaþjónustunni og sést það nú að ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn í langan tíma. Þarna er þó engu síður bransi sem veltir vel yfir milljarði á hverjum degi og fæðir tugþúsundir íslendinga. Þetta er engu síður viðkvæmur bransi og nú standa yfir erfiðar samningaviðræður um hundruði starfa og framtíð WOW Air sem spilar stórt hlutverk í ferðaþjónustunni. Það á að vera markmið verkalýðsbaráttu að gera hlutina betri, búa til betra samfélag og að landsmenn búi við betri kjör. Halda menn virkilega að leiðin til þess, sé að blóðga ferðaþjónustuna. Þannig ég spyr, erum við að reyna særa eða semja? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Úr neðsta helvíti Dantes Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir skrifar Skoðun Íbúar í Reykjavík skipta máli ‒ endurreisum íbúaráðin Sigfús Ómar Höskuldsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd kallar á endurmat á öryggi raforkuinnviða Halldór Halldórsson skrifar Skoðun Í gamla daga voru allir læsir Eydís Hörn Hermannsdóttir skrifar Skoðun Kvartanir eru ekki vandamál – viðbrögðin eru það Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Vatnsmýrin rís Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Ung til athafna Hildur Rós Guðbjargardóttir,Eyrún Fríða Árnadóttir skrifar Skoðun Hvað með Thorvaldsen börnin á árunum 1967 til 1974? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Tjáningarfrelsi: Hvers vegna skiptir það máli? Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Loftslagsmál: að lifa vel innan marka jarðar Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Við getum ekki breytt sólinni - en við getum breytt klukkunni! Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Steinunni í 2. sæti Bjarki Bragason skrifar Skoðun 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Harkaleg viðbrögð við friðsamlegum mótmælum Kristín Vala Ragnarsdóttir skrifar Skoðun Hraðbraut við fjöruna í Kópavogi - Kársnesstígur Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar Skoðun Ekki eina ríkisleið í skólamálum, takk! Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Kynþáttahyggja forseta Bandaríkjanna og Grænland Þorsteinn Gunnarsson skrifar Skoðun Kynslóðaskipti í landbúnaði – áskorun framtíðarinnar Jódís Helga Káradóttir skrifar Skoðun Orðin innantóm um rekstur Hveragerðisbæjar Friðrik Sigurbjörnsson,Alda Pálsdóttir skrifar Skoðun Reykjavík er okkar Viðar Gunnarsson skrifar Skoðun Lýðheilsa og lífsgæði í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Eru bara slæmar fréttir af loftslagsmálum? Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Nýtt byggingarland á Blikastöðum Regína Ásvaldsdóttir skrifar Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Er B minna en 8? Thelma Rut Haukdal skrifar Skoðun Endurskoðun áfengislöggjafarinnar er verkefni stjórnmálanna Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Skattagrýla lifir Tómas Þór Þórðarson skrifar Sjá meira
Það er list að rífast, það getur verið erfitt að vera lausnarmiðaður og sanngjarn þegar hitnar í kolunum. Það vill oft gleymast að besta leiðin til að enda rifrildi er að komast að niðurstöðu eða sátt, og því við hæfi að rífast í áttina að því. Því miður, hvort sem menn eru í rifrildi eða kjarasamningaviðræðum þá sjá menn stundum bara rautt. Þegar menn sjá rautt þá fara menn oft að særa, reyna vinna rifrildið í stað þess að loka því eða klára það. Það er einmitt þar sem við stöndum í kjaraviðræðum. Það verður ekki deilt um að kominn sé tími á miklar kjarabætur fyrir þá lægst launuðu og er það mín upplifun að samfélagið heilt yfir sé sammála. Einnig er það mín skoðun að alvöru árangri verði ekki náð nema með breytingum á skattkerfinu samhliða nýjum langtíma kjarasamningum sem stíga skref í átt í stöðuleika. En þótt almennur vilji sé að bæta kjör eru menn hvorki sammála um hve mikið né hvernig. Niðurstaðan er pattstaða og verkföll á næsta leiti. Ljóst er að mörgum er heitt í hamsi og sjá menn rautt. Það eru til margar leiðir til verkfalla því er það mér algjörlega óskiljanlegt að byrja á því að blóðga ferðaþjónustuna varanlega í fyrstu lotu. Það er margt sem má bæta í ferðaþjónustunni og sést það nú að ferðamönnum fækkar í fyrsta sinn í langan tíma. Þarna er þó engu síður bransi sem veltir vel yfir milljarði á hverjum degi og fæðir tugþúsundir íslendinga. Þetta er engu síður viðkvæmur bransi og nú standa yfir erfiðar samningaviðræður um hundruði starfa og framtíð WOW Air sem spilar stórt hlutverk í ferðaþjónustunni. Það á að vera markmið verkalýðsbaráttu að gera hlutina betri, búa til betra samfélag og að landsmenn búi við betri kjör. Halda menn virkilega að leiðin til þess, sé að blóðga ferðaþjónustuna. Þannig ég spyr, erum við að reyna særa eða semja?
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun
Skoðun Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen skrifar
Skoðun Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson skrifar
Skoðun Er ákveðin stétt sérfræðinga ekki lengur mikilvæg? Sædís Ósk Harðardóttir,Helga Þórey Júlíudóttir skrifar
Skoðun 6 fríar klukkustundir og tæmdir biðlistar á leikskólum í Hveragerði Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Njörður Sigurðsson skrifar
Sjávarútvegur framtíðarinnar – friðun, vistvænni veiðar og réttlátara kvótakerfi Arnar Helgi Lárusson Skoðun
Er betra að fólk sé sett á sakamannabekk en að stjórnmálamenn vinni vinnuna sína? Ólafur Stephensen Skoðun