Leikjavísir

GameTíví spilar Resident Evil 2 Remake-ið

Samúel Karl Ólason skrifar

Óli Jóels skellti sér nýverið til Raccoon City og spilaði endurgerðina af Resident Evil 2, sem kom fyrst út árið 1998 á PlayStation2. Tryggvi fylgdist náið með þegar Óli setti sig í spor Leon Kennedy og spókaði sig um lögreglustöð og reyndi að finna leið út. Vírus Umbrella Corp hefur gert nánast alla íbúa borgarinnar að uppvakningum eða annarskonar skrímslum.

Fylgjast má með ævintýrm þeirra stráka hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.