Danir ætla sér að byggja hús hærra en Shard Atli Ísleifsson skrifar 27. febrúar 2019 11:48 Hverfið á að rísa við bæinn Brande á Jótlandi. Mynd/Bestseller Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Háhýsið sem fyrirhugað er að byggja á að verða 320 metra hátt – um tíu metrum hærra en Shard í London sem nú er hæsta byggingin í Vestur-Evrópu.DR greinir frá því að til standi að nýtt hverfi, jafnstórt 88 fótboltavöllum í Brande, en íbúar Ikast-Brande telja nú um 30 þúsund. Formaður tækni- og umhverfisnefndar Ikast-Brande segist gera ráð fyrir að tillögurnar fáist einnig samþykktar í fjármálanefnd og borgarstjórn á næstu vikum. Danski milljarðamæringurinn Anders Holch Povlsen er maðurinn á bakvið tillögurnar en hann er stofnandi fatakeðjunnar Bestseller. Gengur þetta fyrirhugaða hverfi undir nafninu Bestseller Village og háhýsið Bestseller Tower. Fjórar næstu byggingar Evrópu eru allar í Rússlandi, sú hæsta í Pétursborg, Lachta Center, sem mælist 462 metrar á hæð. Danmörk Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Byggingaráform sem fela í sér byggingu hæstu byggingar Vestur-Evrópu hafa fengið grænt ljós í tækni- og umhverfisnefnd danska sveitarfélagsins Ikast-Brande á Jótlandi. Háhýsið sem fyrirhugað er að byggja á að verða 320 metra hátt – um tíu metrum hærra en Shard í London sem nú er hæsta byggingin í Vestur-Evrópu.DR greinir frá því að til standi að nýtt hverfi, jafnstórt 88 fótboltavöllum í Brande, en íbúar Ikast-Brande telja nú um 30 þúsund. Formaður tækni- og umhverfisnefndar Ikast-Brande segist gera ráð fyrir að tillögurnar fáist einnig samþykktar í fjármálanefnd og borgarstjórn á næstu vikum. Danski milljarðamæringurinn Anders Holch Povlsen er maðurinn á bakvið tillögurnar en hann er stofnandi fatakeðjunnar Bestseller. Gengur þetta fyrirhugaða hverfi undir nafninu Bestseller Village og háhýsið Bestseller Tower. Fjórar næstu byggingar Evrópu eru allar í Rússlandi, sú hæsta í Pétursborg, Lachta Center, sem mælist 462 metrar á hæð.
Danmörk Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira