Darri Freyr: Ég er bara í Euphoria Axel Örn Sæmundsson skrifar 16. febrúar 2019 16:06 Valsstúlkur fagna í dag vísir/vilhelm „Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019. „Við unnum alla leikhluta og yfir þessa fjóra leikhluta þá náðum við alltaf að finna aðeins betri lausnir en Stjarnan sem er mjög ánægjulegt, það gerir mig mjög ánægðan sem þjálfara þegar þetta er minna sveiflukennt.“ Það voru mörg áhlaup í þessum leik og voru liðin að skiptast á að skora 6-7 stig í röð. Darri minntist aðeins á þetta. „Þetta voru svona míkró áhlaup, maður vill frekar horfa á hver er að taka skotin. Mér fannst við gera það vel með Stjörnuna." Sóknarleikur Vals gekk mjög vel í dag og voru Valsstelpur alltaf að finna einhverjar lausnir á varnarleik Stjörnunnar. „Varnarlega byrjuðum við að skipta á Dani, þær leystu það betur þegar leið á annan leikhluta og þá breyttum við aðeins. Þannig við vorum alltaf að reyna að breyta örlítið til. Sóknarlega reynum við að fara mikið í gegnum Helenu og það gekk svona ljómandi vel í dag líka en aðrar stigu mikið upp og sérstaklega hérna í seinni hálfeik og má þar nefna Guðbjörgu“ Nú er bikarnum lokið og Valsarar standa uppi sem sigurvegarar Geysisbikarsins. Aðspurður hvort að Valsarar tækju Íslandsmeistaratitilinn líka svaraði Darri: „Við ætlum að byrja á að vera mjög glaðar með þetta og fá að njóta augnabliksins. Þetta er í fyrsta sinn sem körfuknattleiksdeildin hjá Val kvennamegin vinnur bikar og hún er búin að vera til í fullt af árum þannig þetta er drulluflott afrek, en ef þú spyrð mig á mánudaginn þá verð ég sennilega kominn með annað svar“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Ég er bara í Euphoria, ógeðslega sáttur og stoltur.“ sagði Darri Freyr Atlason þjálfari Valskvenna eftir sigur í Geysisbikarnum 2019. „Við unnum alla leikhluta og yfir þessa fjóra leikhluta þá náðum við alltaf að finna aðeins betri lausnir en Stjarnan sem er mjög ánægjulegt, það gerir mig mjög ánægðan sem þjálfara þegar þetta er minna sveiflukennt.“ Það voru mörg áhlaup í þessum leik og voru liðin að skiptast á að skora 6-7 stig í röð. Darri minntist aðeins á þetta. „Þetta voru svona míkró áhlaup, maður vill frekar horfa á hver er að taka skotin. Mér fannst við gera það vel með Stjörnuna." Sóknarleikur Vals gekk mjög vel í dag og voru Valsstelpur alltaf að finna einhverjar lausnir á varnarleik Stjörnunnar. „Varnarlega byrjuðum við að skipta á Dani, þær leystu það betur þegar leið á annan leikhluta og þá breyttum við aðeins. Þannig við vorum alltaf að reyna að breyta örlítið til. Sóknarlega reynum við að fara mikið í gegnum Helenu og það gekk svona ljómandi vel í dag líka en aðrar stigu mikið upp og sérstaklega hérna í seinni hálfeik og má þar nefna Guðbjörgu“ Nú er bikarnum lokið og Valsarar standa uppi sem sigurvegarar Geysisbikarsins. Aðspurður hvort að Valsarar tækju Íslandsmeistaratitilinn líka svaraði Darri: „Við ætlum að byrja á að vera mjög glaðar með þetta og fá að njóta augnabliksins. Þetta er í fyrsta sinn sem körfuknattleiksdeildin hjá Val kvennamegin vinnur bikar og hún er búin að vera til í fullt af árum þannig þetta er drulluflott afrek, en ef þú spyrð mig á mánudaginn þá verð ég sennilega kominn með annað svar“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira