Körfubolti

Körfuboltakvöld: „Rosalega hægir báðum megin á vellinum“

Dagur Lárusson skrifar
Úr leik hjá KR.
Úr leik hjá KR. vísir/

Dominos Körfuboltakvöld var á sínum stað síðastaliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og sérfræðingar hans fóru yfir allt það helsta úr síðustu umferð.
 
Það hefur ekki farið framhjá neinum að KR-ingar hafa ekki verið sjálfum sér líkir í vetur og fóru þeir félagarnir yfir stöðu mála hjá KR.
 
Kjartan Atli byrjaði að á því að spyrja sérfræðingana um næstu leiki hjá KR og hverja af þeim leikjum þeir muni vinna. Því næst fór Kjartan Atli yfir frammistöðu Helga sem hefur verið að spila út úr stöðu.
 
„Hann er í rauninni að spila út úr stöðu svona miðað við síðsta hálfa áratug,“ sagði Kjartan Atli.
 
Teitur vildi þó meina að þetta væri ekki stærsta vandamál KR-inga.
 
„Mér finnst þeir bara vera rosalega hægir, svakalega hægir báðum megin á vellinum.“ 
 
Sjáðu umræðuna í heild sinni hér fyrir neðan.
 

Klippa: Körfuboltakvöld: Umræða um KRAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.