Aron um fyrsta mark Hauks: Maður fékk gæsahúð Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2019 22:11 „Það var hrikalega erfitt að sitja upp í stúku. Það er meira stressandi að horfa á leikina en að spila þá,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Aron sat upp í stúku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Þjóðverjum í gær og hann segir að þetta hafi verið erfitt. „Miðað við hvernig við byrjuðum þá var þetta erfitt,“ en Ísland átti góðan kafla í báðum hálfleikum. Aron segir að það hafi hleypt leiknum aðeins upp en því miður hafi kaflinn ekki verið nægilega langur. „Því miður var kaflinn og stuttur en það er kannski ekki við öðru að búast. Liðið sem við erum að spila á móti er gríðarlega ungt og þetta fer í bullandi reynslubanka.“ „Að sjá Hauk koma þarna inn gladdi mann. Hann er bara sautján ára dreifandi boltanum og að gera það sem hann er að gera er frábært,“ en myndavélarnar fóru á fyrirliðann eftir mark Hauks. „Maður fékk gæsahúð og tilfinningar. Það var æðislegt að sjá þetta. Það var tilkynnt að þessi gaur væri bara sautján ára. Það fögnuðu allir tuttugu þúsund manns.“ „Það er yndisleg að sjá þetta og frábært upp á framtíðina,“ en Aron segir að það verði meira horft í frammistöðu ungra leikmanna heldur en úrslit kvöldsins. „Já, klárlega. Ef við ætlum að horfa í eitthvað jákvætt þá horfum við í það. Við áttum lítin séns og kláruðu þetta sannfærandi með sínum styrk.“ „Nú fáum við tvo góða daga í frí og nú þurfum við að mæta vel stefndir á góðum Brössum á miðvikudag,“ sagði fyrirliðinn. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42 Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38 Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
„Það var hrikalega erfitt að sitja upp í stúku. Það er meira stressandi að horfa á leikina en að spila þá,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Aron sat upp í stúku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Þjóðverjum í gær og hann segir að þetta hafi verið erfitt. „Miðað við hvernig við byrjuðum þá var þetta erfitt,“ en Ísland átti góðan kafla í báðum hálfleikum. Aron segir að það hafi hleypt leiknum aðeins upp en því miður hafi kaflinn ekki verið nægilega langur. „Því miður var kaflinn og stuttur en það er kannski ekki við öðru að búast. Liðið sem við erum að spila á móti er gríðarlega ungt og þetta fer í bullandi reynslubanka.“ „Að sjá Hauk koma þarna inn gladdi mann. Hann er bara sautján ára dreifandi boltanum og að gera það sem hann er að gera er frábært,“ en myndavélarnar fóru á fyrirliðann eftir mark Hauks. „Maður fékk gæsahúð og tilfinningar. Það var æðislegt að sjá þetta. Það var tilkynnt að þessi gaur væri bara sautján ára. Það fögnuðu allir tuttugu þúsund manns.“ „Það er yndisleg að sjá þetta og frábært upp á framtíðina,“ en Aron segir að það verði meira horft í frammistöðu ungra leikmanna heldur en úrslit kvöldsins. „Já, klárlega. Ef við ætlum að horfa í eitthvað jákvætt þá horfum við í það. Við áttum lítin séns og kláruðu þetta sannfærandi með sínum styrk.“ „Nú fáum við tvo góða daga í frí og nú þurfum við að mæta vel stefndir á góðum Brössum á miðvikudag,“ sagði fyrirliðinn.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42 Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38 Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Mest lesið „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Enski boltinn „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Körfubolti Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Handbolti Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Fótbolti Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42
Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38
Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22