Aron um fyrsta mark Hauks: Maður fékk gæsahúð Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2019 22:11 „Það var hrikalega erfitt að sitja upp í stúku. Það er meira stressandi að horfa á leikina en að spila þá,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Aron sat upp í stúku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Þjóðverjum í gær og hann segir að þetta hafi verið erfitt. „Miðað við hvernig við byrjuðum þá var þetta erfitt,“ en Ísland átti góðan kafla í báðum hálfleikum. Aron segir að það hafi hleypt leiknum aðeins upp en því miður hafi kaflinn ekki verið nægilega langur. „Því miður var kaflinn og stuttur en það er kannski ekki við öðru að búast. Liðið sem við erum að spila á móti er gríðarlega ungt og þetta fer í bullandi reynslubanka.“ „Að sjá Hauk koma þarna inn gladdi mann. Hann er bara sautján ára dreifandi boltanum og að gera það sem hann er að gera er frábært,“ en myndavélarnar fóru á fyrirliðann eftir mark Hauks. „Maður fékk gæsahúð og tilfinningar. Það var æðislegt að sjá þetta. Það var tilkynnt að þessi gaur væri bara sautján ára. Það fögnuðu allir tuttugu þúsund manns.“ „Það er yndisleg að sjá þetta og frábært upp á framtíðina,“ en Aron segir að það verði meira horft í frammistöðu ungra leikmanna heldur en úrslit kvöldsins. „Já, klárlega. Ef við ætlum að horfa í eitthvað jákvætt þá horfum við í það. Við áttum lítin séns og kláruðu þetta sannfærandi með sínum styrk.“ „Nú fáum við tvo góða daga í frí og nú þurfum við að mæta vel stefndir á góðum Brössum á miðvikudag,“ sagði fyrirliðinn. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42 Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38 Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira
„Það var hrikalega erfitt að sitja upp í stúku. Það er meira stressandi að horfa á leikina en að spila þá,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Aron sat upp í stúku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Þjóðverjum í gær og hann segir að þetta hafi verið erfitt. „Miðað við hvernig við byrjuðum þá var þetta erfitt,“ en Ísland átti góðan kafla í báðum hálfleikum. Aron segir að það hafi hleypt leiknum aðeins upp en því miður hafi kaflinn ekki verið nægilega langur. „Því miður var kaflinn og stuttur en það er kannski ekki við öðru að búast. Liðið sem við erum að spila á móti er gríðarlega ungt og þetta fer í bullandi reynslubanka.“ „Að sjá Hauk koma þarna inn gladdi mann. Hann er bara sautján ára dreifandi boltanum og að gera það sem hann er að gera er frábært,“ en myndavélarnar fóru á fyrirliðann eftir mark Hauks. „Maður fékk gæsahúð og tilfinningar. Það var æðislegt að sjá þetta. Það var tilkynnt að þessi gaur væri bara sautján ára. Það fögnuðu allir tuttugu þúsund manns.“ „Það er yndisleg að sjá þetta og frábært upp á framtíðina,“ en Aron segir að það verði meira horft í frammistöðu ungra leikmanna heldur en úrslit kvöldsins. „Já, klárlega. Ef við ætlum að horfa í eitthvað jákvætt þá horfum við í það. Við áttum lítin séns og kláruðu þetta sannfærandi með sínum styrk.“ „Nú fáum við tvo góða daga í frí og nú þurfum við að mæta vel stefndir á góðum Brössum á miðvikudag,“ sagði fyrirliðinn.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42 Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38 Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Mest lesið Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Körfubolti Lítur á McGinn sem vin eftir magnaða stund saman á Villa Park Enski boltinn Sunnudagsmessan: Hver hefur komið mest á óvart? Enski boltinn Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Barcelona vill fá Rashford á tombóluverði Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópu og hafnabolti Sport Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sjá meira
Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42
Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38
Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22