Byggja þurfi 40 þúsund íbúðir til ársins 2040 Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. janúar 2019 14:00 Um nýliðin áramót nam áætlaður íbúðaskortur fimm til átta þúsund íbúðum, að því er fram kemur í skýrslunni. Vísir/vilhelm Byggja þarf um 1830 íbúðir á hverju ári á tímabilinu 2019-2040 til að vinna upp óuppfyllta íbúðaþörf og mæta undirliggjandi fjölgun heimila á tímabilinu. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu frá hagdeild Íbúðalánasjóðs, sem ber heitið Íbúðaþörf 2019-2040. Þar segir jafnframt að um nýliðin áramót hafi áætlaður íbúðaskortur numið fimm til átta þúsund íbúðum - „til að rúma jafnvægisfjölda heimila miðað við undirliggjandi heimilasamsetningu.“ Engu að síður sé útlit fyrir það að þessi óuppfyllta íbúðaþörf minnki á næstu árum, ekki síst í ljósi þess að á árunum 2019 til 2021 er talið að byggðar verði um 3300 íbúðir að meðaltali á hverju ári.Þriggja herbergja eftirsóttar Þessar spár eru þó háðar ákveðinni óvissu, ekki síst er lýtur að lýðfræðilegri þróun. Í skýrslunni hagdeildarinnar segir að aldurs- og búskaparsamsetning þjóðarinnar muni þannig hafa mikil áhrif á hvers konar íbúðum þurfi helst að fjölga. „Samkvæmt grunnsviðsmynd mun helmingur allrar undirliggjandi fjölgunar heimila til ársins 2040 koma til vegna fjölgunar einstaklingsheimila en einstaklingsheimili eru að jafnaði í minni íbúðum en önnur heimili. Niðurstöður úr viðhorfskönnunum benda til þess að sérstök þörf gæti myndast á þriggja herbergja íbúðum á næstu árum,“ segir á vef Íbúðalánasjóðs. Skýrsluna má lesa í heild sinni hér: Íbúðaþörf 2019-2040 Húsnæðismál Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Byggja þarf um 1830 íbúðir á hverju ári á tímabilinu 2019-2040 til að vinna upp óuppfyllta íbúðaþörf og mæta undirliggjandi fjölgun heimila á tímabilinu. Þetta er meðal niðurstaðna nýrrar skýrslu frá hagdeild Íbúðalánasjóðs, sem ber heitið Íbúðaþörf 2019-2040. Þar segir jafnframt að um nýliðin áramót hafi áætlaður íbúðaskortur numið fimm til átta þúsund íbúðum - „til að rúma jafnvægisfjölda heimila miðað við undirliggjandi heimilasamsetningu.“ Engu að síður sé útlit fyrir það að þessi óuppfyllta íbúðaþörf minnki á næstu árum, ekki síst í ljósi þess að á árunum 2019 til 2021 er talið að byggðar verði um 3300 íbúðir að meðaltali á hverju ári.Þriggja herbergja eftirsóttar Þessar spár eru þó háðar ákveðinni óvissu, ekki síst er lýtur að lýðfræðilegri þróun. Í skýrslunni hagdeildarinnar segir að aldurs- og búskaparsamsetning þjóðarinnar muni þannig hafa mikil áhrif á hvers konar íbúðum þurfi helst að fjölga. „Samkvæmt grunnsviðsmynd mun helmingur allrar undirliggjandi fjölgunar heimila til ársins 2040 koma til vegna fjölgunar einstaklingsheimila en einstaklingsheimili eru að jafnaði í minni íbúðum en önnur heimili. Niðurstöður úr viðhorfskönnunum benda til þess að sérstök þörf gæti myndast á þriggja herbergja íbúðum á næstu árum,“ segir á vef Íbúðalánasjóðs. Skýrsluna má lesa í heild sinni hér: Íbúðaþörf 2019-2040
Húsnæðismál Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira