Missti annan fótinn sinn þriggja ára en spilar körfubolta í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2019 23:30 Körfuboltastelpur í Scarborough fagna. Myndin tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Amanda Merrell fékk krabbamein kornung og missti annan fótinn þegar hún var þriggja ára gömul. Á sama tíma þurfti hún að fara fjórtán sinnum í lyfjameðferð.“You have to look at the positive sides and not look back,” says Amanda Merrell, who plays basketball for Huntingtown with a prosthetic leg. “Just focus on what you can do now and try to persevere through it.” https://t.co/Nk3NnJPYc1 — Post Sports (@PostSports) January 22, 2019Amanda komst í gegnum þetta allt saman og fótaleysið stoppaði hana ekki frá því að fara að stunda körfubolta í skólanum sínum. Það sem þykir fréttnæmt með Amöndu Merrell er að hún er ekki bara að leika sér í körfubolta heldur keppir hún með Huntingtown skólaliðinu og gefur þar ekkert eftir. Washington Post segir á dramatískan hátt frá því þegar Amanda Merrell var að byrja að spila með skólanum og mótherjarnir vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að taka henni. Þeir vildi ólmir hjálpa henni á fætur þegar hún datt en það var aðeins til að byrja með. Eftir að hún setti niður þrjár körfur í röð þá sáu þeir enga ástæðu lengur til að hjálpa henni á fætur. Hún var orðin eins og hver annar andstæðingur.From the waist up, Amanda Merrell carries herself just like any of her teammates. Look down though, and it's easy to be amazed by the 16-year-old.https://t.co/DeLfImN73r — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 22, 2019Amanda Merrell er nú sextán ára gömul og hún er ekkert að fara að hætta í körfuboltanum. Hún er líka góð í körfubolta eins og sést á því að hún var stigahæsti leikmaður liðsins síns á síðustu leiktíð. Þá var hún að spila með varaliði skólans en í vetur hefur hún fengið tækifæri með aðalliðinu. Það hefur síðan kallað á athygli fjölmiðlanna sem þykir saga hennar og aðstæður áhugaverðar. Hún spilar með gervifót sem nýtist henni vel en það takmarkar vissulega mikið það sem hún getur gert inn á vellinum. Það er líka gleðiefni að sjá unga konu sem hefur sigrast á miklu mótlæti og lætur ekkert stoppa sig, ekki einu sinni það að vera körfuboltakona með einn „lifandi“ fót.She had her leg amputated and 14 rounds of chemo by age 3. Now she plays varsity basketball. Story by @_DavidJKim: https://t.co/4pFccYP6HHpic.twitter.com/wDdTyV9a26 — Post Sports (@PostSports) January 23, 2019 Körfubolti Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Amanda Merrell er ung körfuboltakona í Bandaríkjunum sem hefur vakið athygli hjá stórum fjölmiðlum eins og Washington Post og Chicago Tribune þrátt fyrir að vera ennþá bara að spila í menntaskóla. Amanda Merrell fékk krabbamein kornung og missti annan fótinn þegar hún var þriggja ára gömul. Á sama tíma þurfti hún að fara fjórtán sinnum í lyfjameðferð.“You have to look at the positive sides and not look back,” says Amanda Merrell, who plays basketball for Huntingtown with a prosthetic leg. “Just focus on what you can do now and try to persevere through it.” https://t.co/Nk3NnJPYc1 — Post Sports (@PostSports) January 22, 2019Amanda komst í gegnum þetta allt saman og fótaleysið stoppaði hana ekki frá því að fara að stunda körfubolta í skólanum sínum. Það sem þykir fréttnæmt með Amöndu Merrell er að hún er ekki bara að leika sér í körfubolta heldur keppir hún með Huntingtown skólaliðinu og gefur þar ekkert eftir. Washington Post segir á dramatískan hátt frá því þegar Amanda Merrell var að byrja að spila með skólanum og mótherjarnir vissu ekki alveg hvernig þeir áttu að taka henni. Þeir vildi ólmir hjálpa henni á fætur þegar hún datt en það var aðeins til að byrja með. Eftir að hún setti niður þrjár körfur í röð þá sáu þeir enga ástæðu lengur til að hjálpa henni á fætur. Hún var orðin eins og hver annar andstæðingur.From the waist up, Amanda Merrell carries herself just like any of her teammates. Look down though, and it's easy to be amazed by the 16-year-old.https://t.co/DeLfImN73r — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 22, 2019Amanda Merrell er nú sextán ára gömul og hún er ekkert að fara að hætta í körfuboltanum. Hún er líka góð í körfubolta eins og sést á því að hún var stigahæsti leikmaður liðsins síns á síðustu leiktíð. Þá var hún að spila með varaliði skólans en í vetur hefur hún fengið tækifæri með aðalliðinu. Það hefur síðan kallað á athygli fjölmiðlanna sem þykir saga hennar og aðstæður áhugaverðar. Hún spilar með gervifót sem nýtist henni vel en það takmarkar vissulega mikið það sem hún getur gert inn á vellinum. Það er líka gleðiefni að sjá unga konu sem hefur sigrast á miklu mótlæti og lætur ekkert stoppa sig, ekki einu sinni það að vera körfuboltakona með einn „lifandi“ fót.She had her leg amputated and 14 rounds of chemo by age 3. Now she plays varsity basketball. Story by @_DavidJKim: https://t.co/4pFccYP6HHpic.twitter.com/wDdTyV9a26 — Post Sports (@PostSports) January 23, 2019
Körfubolti Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira