Frakkar unnu Spánverja │Auðvelt hjá Svíum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. janúar 2019 18:43 Mem var frábær í leiknum vísir/getty Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. Franska liðið var tveimur mörkum yfir, 17-15, þegar flautað var til hálfleiks og í seinni hálfleik létu þeir forystu sína aldrei af hendi. Þeir komust mest sex mörkum yfir þegar korter var eftir af leiknum en þá tóku Spánverjar áhlaup og minnkuðu muninn. Þeir komust þó ekki nær en að minnka muninn í tvö mörk og Frakkar unnu að lokum 33-30. Framtíðarmenn Frakkanna spiluðu stórt hlutverk í síðari hálfleik, ungu mennirnir Dika Mem og Melvyn Richardson skoruðu samtals 9 af 15 mörkum Frakka í seinni hálfleik. Mem var markahæstur Frakka í leiknum ásamt Ludovic Fabregas með sex mörk. Hjá Spánverjum var Ferran Sole markahæstur með 11 mörk. Frakkar eru þá komnir með fimm stig og fara á toppinn á riðlinum, í það minnsta tímabundið. Spánverjar eru með tvö stig.One year ago, Spain defeated France in the @ehfeuro semi-final and went on to claim their historic title. Today, the defending world champions take their revenge as they win the opening main round match in Group I #handball19#GERDEN2019#FRAESP@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/waaa8ZtNsN — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 Í hinum milliriðlinum unnu lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu þægilegan 23-35 sigur á Túnis. Svíar voru með fimm marka forystu í hálfleik 19-14 og sænska vörnin hélt Túnis í aðeins níu mörkum í seinni hálfleik. Mjög öruggur sænskur sigur og Svíar taka toppsætið af Dönum í milliriðli 2, í það minnsta tímabundið. Andreas Nilsson og Niclas Ekberg voru markahæstir Svía með sjö mörk og báðir þurftu þeir aðeins sjö skot til þess að skora mörkin sín.A solid win for @ehfeuro runners-up Sweden against the African champions Tunisia #handball19#GERDEN2019#TUNSWE@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/vjlrhi5AlZ — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira
Frakkar unnu þriggja marka sigur 33-30 á Spánverjum í fyrsta leik milliriðils okkar Íslendinga á HM í Þýskalandi og Danmörku. Franska liðið var tveimur mörkum yfir, 17-15, þegar flautað var til hálfleiks og í seinni hálfleik létu þeir forystu sína aldrei af hendi. Þeir komust mest sex mörkum yfir þegar korter var eftir af leiknum en þá tóku Spánverjar áhlaup og minnkuðu muninn. Þeir komust þó ekki nær en að minnka muninn í tvö mörk og Frakkar unnu að lokum 33-30. Framtíðarmenn Frakkanna spiluðu stórt hlutverk í síðari hálfleik, ungu mennirnir Dika Mem og Melvyn Richardson skoruðu samtals 9 af 15 mörkum Frakka í seinni hálfleik. Mem var markahæstur Frakka í leiknum ásamt Ludovic Fabregas með sex mörk. Hjá Spánverjum var Ferran Sole markahæstur með 11 mörk. Frakkar eru þá komnir með fimm stig og fara á toppinn á riðlinum, í það minnsta tímabundið. Spánverjar eru með tvö stig.One year ago, Spain defeated France in the @ehfeuro semi-final and went on to claim their historic title. Today, the defending world champions take their revenge as they win the opening main round match in Group I #handball19#GERDEN2019#FRAESP@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/waaa8ZtNsN — IHF (@ihf_info) January 19, 2019 Í hinum milliriðlinum unnu lærisveinar Kristjáns Andréssonar í sænska landsliðinu þægilegan 23-35 sigur á Túnis. Svíar voru með fimm marka forystu í hálfleik 19-14 og sænska vörnin hélt Túnis í aðeins níu mörkum í seinni hálfleik. Mjög öruggur sænskur sigur og Svíar taka toppsætið af Dönum í milliriðli 2, í það minnsta tímabundið. Andreas Nilsson og Niclas Ekberg voru markahæstir Svía með sjö mörk og báðir þurftu þeir aðeins sjö skot til þess að skora mörkin sín.A solid win for @ehfeuro runners-up Sweden against the African champions Tunisia #handball19#GERDEN2019#TUNSWE@FRAHandball@RFEBalonmanopic.twitter.com/vjlrhi5AlZ — IHF (@ihf_info) January 19, 2019
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Sjá meira