Skólasamloka með kjúklingi og buffaló sósu 7. janúar 2019 11:00 Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Uppskrift að girnilegri skólasamloku með kjúklingi og buffaló sósu sem dugar fyrir þrjá til fjóra. Skólasamloka 8 beikonsneiðar ¾ bolli buffaló sósa (önnur sterk sósa dugar) ¼ bolli rjómaostur, við stofuhita ¼ bolli rifinn cheddar ostur (annars brauðostur) 1 ½ bolli rifinn steiktur kjúklingur Hálfur sellerístöngull, skorinn smátt ¼ bolli vorlaukur, skorinn smátt Salt og pipar 8 sneiðar súrdeigsbrauð (eða annað gott brauð) 4 þunnar sneiðar af cheddar osti (annars brauðostur) Smjör til steikingar Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Hitið buffalósósuna í örbylgjuofni í 30 sek. Blandið saman í skál heitu sósunni, rjómaostinum og cheddar ostinum. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. Bætið næst við kjúklingi, selleríi og vorlauk. Smakkið til með salti og pipar. Leggið brauðsneið á disk. Smyrjið vel af kjúklingablöndunni yfir, setjið næst tvær beikonsneiðar og sneið af cheddar osti. Lokið með brauðsneið. Hitið smjör á pönnu við meðalhita og steikið samlokuna á hvorri hlið í 2-3 mín. eða þar til brauðsneiðar eru gullinbrúnar. Birtist í Fréttablaðinu Dögurður Uppskriftir Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Uppskrift að girnilegri skólasamloku með kjúklingi og buffaló sósu sem dugar fyrir þrjá til fjóra. Skólasamloka 8 beikonsneiðar ¾ bolli buffaló sósa (önnur sterk sósa dugar) ¼ bolli rjómaostur, við stofuhita ¼ bolli rifinn cheddar ostur (annars brauðostur) 1 ½ bolli rifinn steiktur kjúklingur Hálfur sellerístöngull, skorinn smátt ¼ bolli vorlaukur, skorinn smátt Salt og pipar 8 sneiðar súrdeigsbrauð (eða annað gott brauð) 4 þunnar sneiðar af cheddar osti (annars brauðostur) Smjör til steikingar Steikið beikon og setjið á eldhúsþurrku til að taka mestu fituna af. Hitið buffalósósuna í örbylgjuofni í 30 sek. Blandið saman í skál heitu sósunni, rjómaostinum og cheddar ostinum. Hrærið þar til allt hefur blandast vel saman. Bætið næst við kjúklingi, selleríi og vorlauk. Smakkið til með salti og pipar. Leggið brauðsneið á disk. Smyrjið vel af kjúklingablöndunni yfir, setjið næst tvær beikonsneiðar og sneið af cheddar osti. Lokið með brauðsneið. Hitið smjör á pönnu við meðalhita og steikið samlokuna á hvorri hlið í 2-3 mín. eða þar til brauðsneiðar eru gullinbrúnar.
Birtist í Fréttablaðinu Dögurður Uppskriftir Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Lífið Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Lífið Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira