Körfuboltakvöld: KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka Anton Ingi Leifsson skrifar 9. janúar 2019 16:45 Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum í fyrrakvöld. KR vann góðan sigur á Keflavík í stórleik umferðarinnar og náðu bikarmeistararnir í Keflavík sér alls ekki á strik í leiknum á meðan nýliðarnir í KR léku við hvurn sinn fingur. „Allt flæði í Keflavíkur-liðinu var úti á Eldey að reyna klifra upp á eitthvað fjall á meðan KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekingur þáttarins. „Það voru byrjendamistök. Þær gátu varla sent á milli sín og þetta var eins og þær væru að hittast í fyrsta skipti og spila saman,“ sagði annar spekingurinn, Hermann Hauksson. „Þetta eru tvö af þremur bestu liðum deildarinnar og eitthvað hefur KR til síns bruns. Þær eru heldur betur búnar að vera flottar og sýndu það en Keflavík er mikið betra en þær gerðu í þessum leik. Þær þurfa að girða sig í brók,“ sagði Jón Halldór við. Næst barst talið að Val og Helenu Sverrisdóttur sem gekk í raðir Val fyrir jól en Valur er í fjórða sætinu og hefur verið á hraðri uppleið eftir komu Helenu. „Þetta er mjög furðulegt. Helena er svindlkall. Hún kemur inn í eitt af liðunum og Valur fer inn í úrslitakeppnina og hvað gerist þá? Að mínu mati þá er þetta "no-brainer". Þær verða Íslandsmeistarar.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Dominos-deild kvenna Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira
Fjórtánda umferðin í Dominos-deild kvenna fór fram um helgina og strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi gerðu umferðina upp í þætti sínum í fyrrakvöld. KR vann góðan sigur á Keflavík í stórleik umferðarinnar og náðu bikarmeistararnir í Keflavík sér alls ekki á strik í leiknum á meðan nýliðarnir í KR léku við hvurn sinn fingur. „Allt flæði í Keflavíkur-liðinu var úti á Eldey að reyna klifra upp á eitthvað fjall á meðan KR-ingarnir virkuðu eins og vel stillt klukka,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, einn spekingur þáttarins. „Það voru byrjendamistök. Þær gátu varla sent á milli sín og þetta var eins og þær væru að hittast í fyrsta skipti og spila saman,“ sagði annar spekingurinn, Hermann Hauksson. „Þetta eru tvö af þremur bestu liðum deildarinnar og eitthvað hefur KR til síns bruns. Þær eru heldur betur búnar að vera flottar og sýndu það en Keflavík er mikið betra en þær gerðu í þessum leik. Þær þurfa að girða sig í brók,“ sagði Jón Halldór við. Næst barst talið að Val og Helenu Sverrisdóttur sem gekk í raðir Val fyrir jól en Valur er í fjórða sætinu og hefur verið á hraðri uppleið eftir komu Helenu. „Þetta er mjög furðulegt. Helena er svindlkall. Hún kemur inn í eitt af liðunum og Valur fer inn í úrslitakeppnina og hvað gerist þá? Að mínu mati þá er þetta "no-brainer". Þær verða Íslandsmeistarar.“ Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Sjá meira