Google ætlar í slag við Alexu Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2019 15:18 Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar. Getty/Bloomberg Tæknirisinn Google kynnti í gær umtalsverðar nýjungar á gervigreindarstuddu aðstoðarappi sínu, Google Assistant. Fyrirtækið ætlar að dreifa GA víða um heim í milljónir tækja frá hinum ýmsu fyrirtækjum eins og Samsung, Kitchen Aid og Philips og jafnvel í tæki Apple, með því að lauma appinu í Google Maps. Fyrirtækið hélt kynningu á CES tæknisýningunni í Las Vegas í gær þar sem meirihluti nýjunga fyrirtækisins snerust um Google Assistant. Hér má sjá yfirlit yfir allt það sem Google kynnti í gær.Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar.Meðal þess sem Google ætlar að gera er að opna GA fyrir framleiðendum annarra vara og appa til að auka notagildi GA. Google ætlar einnig að gera GA kleift að túlka samtök tveggja aðila, sem tala ekki sama tungumálið. GA mun geta hlustað á samtöl og þýtt þau yfir á önnur tungumál í rauntíma. Í fyrstu mun GA geta túlkað 27 tungumál en þeim mun án efa fjölga þegar á líður.Hér að neðan má sjá blaðamann The Verge prófa túlkun Google Assistant á hóteli sínu. Google Tækni Mest lesið Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Tæknirisinn Google kynnti í gær umtalsverðar nýjungar á gervigreindarstuddu aðstoðarappi sínu, Google Assistant. Fyrirtækið ætlar að dreifa GA víða um heim í milljónir tækja frá hinum ýmsu fyrirtækjum eins og Samsung, Kitchen Aid og Philips og jafnvel í tæki Apple, með því að lauma appinu í Google Maps. Fyrirtækið hélt kynningu á CES tæknisýningunni í Las Vegas í gær þar sem meirihluti nýjunga fyrirtækisins snerust um Google Assistant. Hér má sjá yfirlit yfir allt það sem Google kynnti í gær.Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Fyrirtækið tilkynnti á dögunum að áætlað er að Google Assistant verði í milljarði tækja við lok þessa mánaðar.Meðal þess sem Google ætlar að gera er að opna GA fyrir framleiðendum annarra vara og appa til að auka notagildi GA. Google ætlar einnig að gera GA kleift að túlka samtök tveggja aðila, sem tala ekki sama tungumálið. GA mun geta hlustað á samtöl og þýtt þau yfir á önnur tungumál í rauntíma. Í fyrstu mun GA geta túlkað 27 tungumál en þeim mun án efa fjölga þegar á líður.Hér að neðan má sjá blaðamann The Verge prófa túlkun Google Assistant á hóteli sínu.
Google Tækni Mest lesið Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Viðskipti innlent Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ Viðskipti erlent Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf „Beindu skammbyssu að höfðinu á mér og sögðu: I will kill you“ Atvinnulíf Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Viðskipti innlent Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Viðskipti innlent Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri Viðskipti innlent Hættir sem þjálfari kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Bónus: „Ég er svona „aulahúmor“-stríðinn“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira