Phoenix vann óvæntan sigur á Denver Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. janúar 2019 09:30 Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. Heimamenn í Suns voru án þeirra stigahæsta manns í vetur Devin Booker en það hafði enginn áhrif. Phoenix var sterkara strax frá upphafi og stóð vel í liði Denver. Kelly Oubre Jr. jafnaði sinn besta árangur á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig og tók 11 fráköst. Deandre Ayton bætti 23 stigum við fyrir Suns sem hefur unnið tvo af síðustu þremur leikjum. „Við vorum liðið sem var aggressívt í dag. Það er aðalástæðan,“ sagði Ayton eftir leikinn. Nikola Jokic gerði 21 stig og tók 10 fráköst fyrir Denver. „Við héldum þetta yrði auðvelt, við horfðum á árangur þeirra í vetur ekki leikmennina innan liðsins,“ sagði Jokic.Kelly Oubre Jr. ties his career-high with 26 PTS to help propel the @Suns to victory! #TimeToRisepic.twitter.com/dTeOoBZtP7 — NBA (@NBA) January 13, 2019 Í Orlando var Terrence Ross frábær fyrir heimamenn í Magic í seinni hálfleik gegn Boston Celtics og tryggði Magic sigurinn. Ross skoraði 25 stig í leiknum, 18 af þeim komu í seinni hálfleik. „Terrence Ross breytti leiknum. Þegar það kviknar svona í leikmanni þá verður þú að hægja á honum. Við gerðum það ekki,“ sagði Brad Stevens þjálfari Celtic. Það munaði þó ekki miklu því Jayson Tatum átti flautuskot sem hefði jafnað leikinn en það fór ekki ofan í. Celtic hafði komið til baka frá því að vera níu stigum undir á síðustu tæpu tveimur mínútunum.Aaron Gordon in open space! #PureMagic 91#CUsRise 84 : https://t.co/iPjKqpSDr5pic.twitter.com/e8iFqafh4q — NBA (@NBA) January 13, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Detroit Pistons 104-109 Miami Heat - Memphis Grizzlies 112-108 Orlando Magic - Boston Celtics 105-103 Minnesota Timberwolves - New Orelans Pelicans 110-106 Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 122-112 Phoenix Suns - Denver Nuggets 102-93 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 104-97 Utah Jazz - Chicago Bulls 110-102 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
Efsta lið vesturdeildar NBA, Denver Nuggets, tapaði nokkuð óvænt fyrir botnliðinu Phoenix Suns í nótt. Heimamenn í Suns voru án þeirra stigahæsta manns í vetur Devin Booker en það hafði enginn áhrif. Phoenix var sterkara strax frá upphafi og stóð vel í liði Denver. Kelly Oubre Jr. jafnaði sinn besta árangur á ferlinum þegar hann skoraði 26 stig og tók 11 fráköst. Deandre Ayton bætti 23 stigum við fyrir Suns sem hefur unnið tvo af síðustu þremur leikjum. „Við vorum liðið sem var aggressívt í dag. Það er aðalástæðan,“ sagði Ayton eftir leikinn. Nikola Jokic gerði 21 stig og tók 10 fráköst fyrir Denver. „Við héldum þetta yrði auðvelt, við horfðum á árangur þeirra í vetur ekki leikmennina innan liðsins,“ sagði Jokic.Kelly Oubre Jr. ties his career-high with 26 PTS to help propel the @Suns to victory! #TimeToRisepic.twitter.com/dTeOoBZtP7 — NBA (@NBA) January 13, 2019 Í Orlando var Terrence Ross frábær fyrir heimamenn í Magic í seinni hálfleik gegn Boston Celtics og tryggði Magic sigurinn. Ross skoraði 25 stig í leiknum, 18 af þeim komu í seinni hálfleik. „Terrence Ross breytti leiknum. Þegar það kviknar svona í leikmanni þá verður þú að hægja á honum. Við gerðum það ekki,“ sagði Brad Stevens þjálfari Celtic. Það munaði þó ekki miklu því Jayson Tatum átti flautuskot sem hefði jafnað leikinn en það fór ekki ofan í. Celtic hafði komið til baka frá því að vera níu stigum undir á síðustu tæpu tveimur mínútunum.Aaron Gordon in open space! #PureMagic 91#CUsRise 84 : https://t.co/iPjKqpSDr5pic.twitter.com/e8iFqafh4q — NBA (@NBA) January 13, 2019Úrslit næturinnar: LA Clippers - Detroit Pistons 104-109 Miami Heat - Memphis Grizzlies 112-108 Orlando Magic - Boston Celtics 105-103 Minnesota Timberwolves - New Orelans Pelicans 110-106 Oklahoma City Thunder - San Antonio Spurs 122-112 Phoenix Suns - Denver Nuggets 102-93 Sacramento Kings - Charlotte Hornets 104-97 Utah Jazz - Chicago Bulls 110-102
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira