Þar fóru Svava Kristín Grétarsdóttir, Hrafnhildur Skúladóttir og Þorgerður Anna Atladóttir yfir fyrsta þriðjung Olís-deildarinnar.
Þær völdu m.a. úrvalslið fyrstu sjö umferða Olís-deildarinnar og besta þjálfarann.
Þá tilnefndu þær fjóra leikmenn sem koma til greina sem besti leikmaður fyrsta þriðjungs Olís-deidar kvenna.
Hægt er að kjósa um hver var besti leikmaður umferða 1-7 í Olís-deild kvenna á Twitter.
Það er komið að ykkur! Hver var besti leikmaður 1-7 umferðar? #olisdeildin#handbolti
— Seinni Bylgjan kvk (@Seinnikvk) November 6, 2019