Allar Hondurnar með refsingar um helgina Bragi Þórðarson skrifar 27. september 2019 07:00 Max Verstappen ræsti nítjándi í Rússlandi í fyrra og endaði fimmti. Þannig þrátt fyrir refsingar í ár á hann möguleika á sigri. vísir/Getty Báðir bílar Red Bull og Toro Rosso munu fá refsingar í rússneska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Ástæðan er sú að Honda ætlar að uppfæra vélarnar í bílum beggja liða til að undirbúa sig fyrir heimakeppni vélarframleiðandans á Suzuka brautinni eftir þrjár vikur. Honda hefur staðið sig með prýði það sem af er árs og hefur Max Verstappen unnið tvær keppnir árið 2019. Sigur Verstappen í Austurríki var sá fyrsti fyrir Honda í 14 ár. Vélarbilanir eru nánast úr sögunni hjá japanska framleiðandanum en nú einbeytir Honda sér að því að þróa vélina til að geta keppt um titla á næsta ári. Báðir bílar Red Bull, sem og Toro Rosso bíll Pierre Gasly munu allir fá nýja sprengihreyfla fyrir rússneska kappaksturinn um helgina. Það þýðir að minnsta kosti fimm sæta refsing á ráslínu fyrir þá alla. Heimamaðurinn Daniil Kvyat er ekki svo heppinn. Bæði verður skipt um sprengihreyfilinn sem og rafmagnsmótorinn í Toro Rosso bíl hans og mun hann því ræsa aftastur í heimakeppni sinni. Formúla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Báðir bílar Red Bull og Toro Rosso munu fá refsingar í rússneska kappakstrinum sem fram fer um helgina. Ástæðan er sú að Honda ætlar að uppfæra vélarnar í bílum beggja liða til að undirbúa sig fyrir heimakeppni vélarframleiðandans á Suzuka brautinni eftir þrjár vikur. Honda hefur staðið sig með prýði það sem af er árs og hefur Max Verstappen unnið tvær keppnir árið 2019. Sigur Verstappen í Austurríki var sá fyrsti fyrir Honda í 14 ár. Vélarbilanir eru nánast úr sögunni hjá japanska framleiðandanum en nú einbeytir Honda sér að því að þróa vélina til að geta keppt um titla á næsta ári. Báðir bílar Red Bull, sem og Toro Rosso bíll Pierre Gasly munu allir fá nýja sprengihreyfla fyrir rússneska kappaksturinn um helgina. Það þýðir að minnsta kosti fimm sæta refsing á ráslínu fyrir þá alla. Heimamaðurinn Daniil Kvyat er ekki svo heppinn. Bæði verður skipt um sprengihreyfilinn sem og rafmagnsmótorinn í Toro Rosso bíl hans og mun hann því ræsa aftastur í heimakeppni sinni.
Formúla Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Littler laug því að hann væri hættur Sport Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira