Samruninn bjargaði Hringbraut frá þroti Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. nóvember 2019 17:49 Helgi Magnússon keypti í október allan hlut í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins. Ingibjörg Pálmadóttir er þannig að mestu komin út úr fjölmiðlarekstri. visir/GVA/Vilhelm Samkeppniseftirlitið samþykkti í dag samruna Fréttablaðsins og Hringbrautar sem tilkynnt var um í síðasta mánuði. Í skýrslu eftirlitsins kemur fram að rekstur Hringbrautar hefði að óbreyttu stefnt í þrot. Tilkynnt var þann 18. október síðastliðinn að Helgi Magnússon hefði keypt allan hlut í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins. Samhliða því var tilkynnt að fjölmiðillinn Hringbraut myndi sameinast Fréttablaðinu. Í samrunaskrá segir að rekstur Hringbrautar hafi stefnt í þrot eða verði sjálfhætt að óbreyttu. Afkoma Hringbrautar væri afleit og samrunaaðilar teldu að með samrunanum yrði komið í veg fyrir að starfsemi Hringbrautar leggist af. Rekstur Torgs hafi hins vegar verið „réttum megin við núllið“ en ljóst hafi verið að lítið megi út af bregða til að ekki fari illa. „Af þessum sökum verði að telja að samruninn geti verið til þess fallinn að efla og styrkja umrædda fjölmiðla og tryggja rekstrargrundvöll fyrirtækis sem annars myndi hverfa af markaði,“ segir í skýrslu Samkeppniseftirlitsins. Fjölmiðlar Samkeppnismál Tengdar fréttir Undanþága vegna Torgs og Hringbrautar Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt undanþágu á samkeppnislögum vegna yfirtöku Torgs, sem á og rekur meðal annars Fréttablaðið, á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. 29. október 2019 08:00 Hringbraut sameinast Fréttablaðinu Ólöf Skaftadóttir hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins. 18. október 2019 10:00 Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Samkeppniseftirlitið samþykkti í dag samruna Fréttablaðsins og Hringbrautar sem tilkynnt var um í síðasta mánuði. Í skýrslu eftirlitsins kemur fram að rekstur Hringbrautar hefði að óbreyttu stefnt í þrot. Tilkynnt var þann 18. október síðastliðinn að Helgi Magnússon hefði keypt allan hlut í Torgi, útgáfufélagi Fréttablaðsins. Samhliða því var tilkynnt að fjölmiðillinn Hringbraut myndi sameinast Fréttablaðinu. Í samrunaskrá segir að rekstur Hringbrautar hafi stefnt í þrot eða verði sjálfhætt að óbreyttu. Afkoma Hringbrautar væri afleit og samrunaaðilar teldu að með samrunanum yrði komið í veg fyrir að starfsemi Hringbrautar leggist af. Rekstur Torgs hafi hins vegar verið „réttum megin við núllið“ en ljóst hafi verið að lítið megi út af bregða til að ekki fari illa. „Af þessum sökum verði að telja að samruninn geti verið til þess fallinn að efla og styrkja umrædda fjölmiðla og tryggja rekstrargrundvöll fyrirtækis sem annars myndi hverfa af markaði,“ segir í skýrslu Samkeppniseftirlitsins.
Fjölmiðlar Samkeppnismál Tengdar fréttir Undanþága vegna Torgs og Hringbrautar Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt undanþágu á samkeppnislögum vegna yfirtöku Torgs, sem á og rekur meðal annars Fréttablaðið, á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. 29. október 2019 08:00 Hringbraut sameinast Fréttablaðinu Ólöf Skaftadóttir hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins. 18. október 2019 10:00 Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Undanþága vegna Torgs og Hringbrautar Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt undanþágu á samkeppnislögum vegna yfirtöku Torgs, sem á og rekur meðal annars Fréttablaðið, á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. 29. október 2019 08:00
Hringbraut sameinast Fréttablaðinu Ólöf Skaftadóttir hættir sem ritstjóri Fréttablaðsins. 18. október 2019 10:00