Þrír efstir og jafnir eftir fyrsta daginn á lokamóti FedEx bikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. ágúst 2019 11:15 Justin Thomas byrjaði mótið með tveggja högga forystu en er nú jafn tveimur öðrum í efsta sæti. AP/John Amis Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka, Xander Schauffele og Justin Thomas eru jafnir á toppnum eftir fyrsta daginn á Tour Championship sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx bikarinn. Tour Championship er sýnt beint á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin í dag klukkan 17.00 og stendur til 22.00 í kvöld. Efstu menn eru allir á tíu höggum undir pari en þeir léku þó ekki þennan fyrsta hring á sama skori. Kylfingar komu nefnilega inn á þetta móti með „forgjöf“ út frá árangri þeirra á mótinu á undan. Justin Thomas kom því inn í mótið á -10, Brooks Koepka á -7 og Xander Schauffele á -4. Xander Schauffele lék því þeirra best á fyrsta hring en hann kláraði hann á 64 höggum eða sex höggum undir pari.There were 5 players within 5 shots of the lead entering the day... now, there are 12. Co-leaders @BKoepka, @XSchauffele & @JustinThomas34 sit atop @playofffinale at -10.#LiveUnderParpic.twitter.com/EcKvccPWww — PGA TOUR (@PGATOUR) August 23, 2019 Brooks Koepka lék á þremur höggum undir pari en Justin Thomas var ekki alveg jafnheitur og um síðustu helgi og kláraði fyrstu átján holurnar á parinu. Rory McIlroy minnti líka á sig með því að leika fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari og er því aðeins einu höggi á eftir þremur efstu mönnum á níu höggum undir pari. Næstu menn eru síðan þeir Matt Kuchar og Patrick Cantlay á átta höggum undir pari. Aðeins þrjátíu efstu á stigalistanum unnu sér þátttökurétt á þessu lokamóti en í boði eru fimmtán milljónir dollara, 1,9 milljarða íslenskra króna, fyrir sigurvegarann. Verðlaunafé sigurvegarans hækkað um fimm milljónir dollara milli ára. Brooks Koepka er líklegur til að enda frábært ár á frábæran hátt. Hann varð í öðru sæti á Mastersmótinu, vann PGA meistaramótið, varð annar á Opna bandaríska mótinu og lenti síðan í fjórða sætinu á Opna breska. Hann hefur alls unnið fjögur risamót frá árinu 2017 og er í efsta sæti á heimslistanum.Xander Schauffele came to play Justin Thomas’ rough start Brooks Koepka finishes strong It’s all in The Takeaway from Thursday @PlayoffFinale. pic.twitter.com/EnCm81BB8e — PGA TOUR (@PGATOUR) August 23, 2019 Golf Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira
Bandaríkjamennirnir Brooks Koepka, Xander Schauffele og Justin Thomas eru jafnir á toppnum eftir fyrsta daginn á Tour Championship sem er lokamótið í úrslitakeppninni um FedEx bikarinn. Tour Championship er sýnt beint á Stöð 2 Golf og hefst útsendingin í dag klukkan 17.00 og stendur til 22.00 í kvöld. Efstu menn eru allir á tíu höggum undir pari en þeir léku þó ekki þennan fyrsta hring á sama skori. Kylfingar komu nefnilega inn á þetta móti með „forgjöf“ út frá árangri þeirra á mótinu á undan. Justin Thomas kom því inn í mótið á -10, Brooks Koepka á -7 og Xander Schauffele á -4. Xander Schauffele lék því þeirra best á fyrsta hring en hann kláraði hann á 64 höggum eða sex höggum undir pari.There were 5 players within 5 shots of the lead entering the day... now, there are 12. Co-leaders @BKoepka, @XSchauffele & @JustinThomas34 sit atop @playofffinale at -10.#LiveUnderParpic.twitter.com/EcKvccPWww — PGA TOUR (@PGATOUR) August 23, 2019 Brooks Koepka lék á þremur höggum undir pari en Justin Thomas var ekki alveg jafnheitur og um síðustu helgi og kláraði fyrstu átján holurnar á parinu. Rory McIlroy minnti líka á sig með því að leika fyrsta hringinn á fjórum höggum undir pari og er því aðeins einu höggi á eftir þremur efstu mönnum á níu höggum undir pari. Næstu menn eru síðan þeir Matt Kuchar og Patrick Cantlay á átta höggum undir pari. Aðeins þrjátíu efstu á stigalistanum unnu sér þátttökurétt á þessu lokamóti en í boði eru fimmtán milljónir dollara, 1,9 milljarða íslenskra króna, fyrir sigurvegarann. Verðlaunafé sigurvegarans hækkað um fimm milljónir dollara milli ára. Brooks Koepka er líklegur til að enda frábært ár á frábæran hátt. Hann varð í öðru sæti á Mastersmótinu, vann PGA meistaramótið, varð annar á Opna bandaríska mótinu og lenti síðan í fjórða sætinu á Opna breska. Hann hefur alls unnið fjögur risamót frá árinu 2017 og er í efsta sæti á heimslistanum.Xander Schauffele came to play Justin Thomas’ rough start Brooks Koepka finishes strong It’s all in The Takeaway from Thursday @PlayoffFinale. pic.twitter.com/EnCm81BB8e — PGA TOUR (@PGATOUR) August 23, 2019
Golf Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu ára fór holu í höggi í Eyjum Frábær byrjun dugði ekki til og Gunnlaugur Árni úr leik Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Sjá meira