Seinni bylgjan: Aron Einar hvattur til að taka tímabil í Olísdeildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. febrúar 2019 13:00 Svo gæti farið að landsliðsfyrirliðinn í fótbolta taki fram handboltaskóna sína á nýjan leik þegar hinum ferlinum lýkur. Það vona að minnsta kosti strákarnir sem voru í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Aron Einar Gunnarsson var mættur á leik Aftureldingar og Akureyrar í Mosfellsbæ á sunnudag enda er systursonur hans, Gunnar Malmquist, leikmaður Aftureldingar. Aron Einar er svo sjálfur gallharður Akureyringur. „Hann var góður í handbolta. Hann skoraði tíu mörk á móti mér í þriðja flokki,“ rifjaði Sebastian Alexandersson upp. Aron Einar sagði í bók sinni sem kom út fyrir jól að hann myndi íhuga að spila eitt tímabil í Olísdeildinni eftir að knattspyrnuferlinum lýkur. Tómas Þór Þórðarson rifjaði það upp í þætti gærkvöldsins. „Það væri geggjað. Við hvetjum hann til þess,“ sagði Sebastian en Aron Einar er mikill Þórsari og myndi sjálfsagt ekki spila með neinu öðru liði hér á landi. Þór er ekki með handboltalið undir sínu nafni en það yrði líklega „bara græjað,“ eins og strákarnir sögðu í innslaginu sem má sjá hér fyrir neðan. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 30-22 | Öruggt hjá Mosfellingum Bæði lið þurfa að komast á sigurbraut á nýju ári. 10. febrúar 2019 17:30 Seinni bylgjan: Óþolandi að þurfa að horfa á svona menn sem virðast ekki nenna þessu Gunnar Berg Viktorsson var ómyrkur í máli gagnvart leikmönnum Stjörnunnar eftir frammistöðu liðsins gegn FH á sunnudagskvöld. 12. febrúar 2019 11:00 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Svo gæti farið að landsliðsfyrirliðinn í fótbolta taki fram handboltaskóna sína á nýjan leik þegar hinum ferlinum lýkur. Það vona að minnsta kosti strákarnir sem voru í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Aron Einar Gunnarsson var mættur á leik Aftureldingar og Akureyrar í Mosfellsbæ á sunnudag enda er systursonur hans, Gunnar Malmquist, leikmaður Aftureldingar. Aron Einar er svo sjálfur gallharður Akureyringur. „Hann var góður í handbolta. Hann skoraði tíu mörk á móti mér í þriðja flokki,“ rifjaði Sebastian Alexandersson upp. Aron Einar sagði í bók sinni sem kom út fyrir jól að hann myndi íhuga að spila eitt tímabil í Olísdeildinni eftir að knattspyrnuferlinum lýkur. Tómas Þór Þórðarson rifjaði það upp í þætti gærkvöldsins. „Það væri geggjað. Við hvetjum hann til þess,“ sagði Sebastian en Aron Einar er mikill Þórsari og myndi sjálfsagt ekki spila með neinu öðru liði hér á landi. Þór er ekki með handboltalið undir sínu nafni en það yrði líklega „bara græjað,“ eins og strákarnir sögðu í innslaginu sem má sjá hér fyrir neðan.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 30-22 | Öruggt hjá Mosfellingum Bæði lið þurfa að komast á sigurbraut á nýju ári. 10. febrúar 2019 17:30 Seinni bylgjan: Óþolandi að þurfa að horfa á svona menn sem virðast ekki nenna þessu Gunnar Berg Viktorsson var ómyrkur í máli gagnvart leikmönnum Stjörnunnar eftir frammistöðu liðsins gegn FH á sunnudagskvöld. 12. febrúar 2019 11:00 Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 30-22 | Öruggt hjá Mosfellingum Bæði lið þurfa að komast á sigurbraut á nýju ári. 10. febrúar 2019 17:30
Seinni bylgjan: Óþolandi að þurfa að horfa á svona menn sem virðast ekki nenna þessu Gunnar Berg Viktorsson var ómyrkur í máli gagnvart leikmönnum Stjörnunnar eftir frammistöðu liðsins gegn FH á sunnudagskvöld. 12. febrúar 2019 11:00