Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. nóvember 2018 15:00 Tryggvi Snær Hlinason. Vísir Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, segist ánægður í herbúðum spænska úrvalsdeildarfélaginu Monbus Obradoiro en þar er hann sem lánsmaður frá Valencia. Tryggvi Snær hefur spilað að meðaltali 15 mínútur í fyrstu tíu leikjum tímabilsins og skorað í þeim 4,6 stig að meðaltali í leik. Hann verður í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu sem mætir Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld. „Mér líður vel á Spáni og líst vel á liðið. Það er mikill vinskapur í leikmannahópnum og mér líst mjög vel á hvaða átt liðið stefnir í. Við höfum að vísu verið að tapa leikjum að undanförnu en erum samt nálægt því að vinna leiki og getum gert betur,“ sagði Tryggvi Snær í viðtali við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Tryggva Snæ „Það var mjög sniðug að fara til þessa félags. Þarna eru snilldaraðstæður til að bæta sig. Þeir virðast líka vita hvað þeir eiga að gera með stóru mennina sína - miðað við hvaða leikmenn hafa farið þar í gegn á undanförnum árum.“ Ísland verður að vinna Belgíu í kvöld til að eiga möguleika á að komast upp úr sínum riðli í forkeppninni. Tryggvi telur að það henti Íslandi ágætlega að spila gegn Belgíu. „Við getum nýtt okkar styrkleika ágætlega gegn þessu liði. Ég tel að við munum berjast við Belgíu um efsta sæti riðilsins og eftir tapleikinn okkar í Portúgal er þessi leikur risastór.“ Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem voru tekin við Craig Pedersen og Dag Kár Jónsson.Klippa: Viðtal við Craig PedersenKlippa: Viðtal við Dag Kár Jónsson Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason, miðherji íslenska landsliðsins, segist ánægður í herbúðum spænska úrvalsdeildarfélaginu Monbus Obradoiro en þar er hann sem lánsmaður frá Valencia. Tryggvi Snær hefur spilað að meðaltali 15 mínútur í fyrstu tíu leikjum tímabilsins og skorað í þeim 4,6 stig að meðaltali í leik. Hann verður í lykilhlutverki með íslenska landsliðinu sem mætir Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld. „Mér líður vel á Spáni og líst vel á liðið. Það er mikill vinskapur í leikmannahópnum og mér líst mjög vel á hvaða átt liðið stefnir í. Við höfum að vísu verið að tapa leikjum að undanförnu en erum samt nálægt því að vinna leiki og getum gert betur,“ sagði Tryggvi Snær í viðtali við Ástrós Ýri Eggertsdóttur.Klippa: Viðtal við Tryggva Snæ „Það var mjög sniðug að fara til þessa félags. Þarna eru snilldaraðstæður til að bæta sig. Þeir virðast líka vita hvað þeir eiga að gera með stóru mennina sína - miðað við hvaða leikmenn hafa farið þar í gegn á undanförnum árum.“ Ísland verður að vinna Belgíu í kvöld til að eiga möguleika á að komast upp úr sínum riðli í forkeppninni. Tryggvi telur að það henti Íslandi ágætlega að spila gegn Belgíu. „Við getum nýtt okkar styrkleika ágætlega gegn þessu liði. Ég tel að við munum berjast við Belgíu um efsta sæti riðilsins og eftir tapleikinn okkar í Portúgal er þessi leikur risastór.“ Hér fyrir neðan má sjá viðtöl sem voru tekin við Craig Pedersen og Dag Kár Jónsson.Klippa: Viðtal við Craig PedersenKlippa: Viðtal við Dag Kár Jónsson
Körfubolti Tengdar fréttir Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Handbolti Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Leik lokið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í Garðabæ KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ „Við ætluðum bara ekki að tapa“ Úlfarnir búnir að snúa einvíginu sér í vil Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Sjá meira
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. 28. nóvember 2018 08:30
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. 29. nóvember 2018 10:00
Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. 29. nóvember 2018 13:00