98 ára gömul nunna í stóru hlutverki hjá körfuboltaliði í bandaríska háskólakörfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 12:00 Nunna. Hún tengist fréttinni þó ekki beint. Vísir/Getty Aðstoðarfólkið í bandaríska háskólakörfuboltanum er af öllum stærðum og gerðum og eitt besta dæmið um það er hjá háskólaliði Loyola í NCAA. Þar sér nefnilega 98 ára gömul nunna um að koma hugum leikmanna á réttan stað, fyrir og eftir leik, sem og að hjálpa þjálfaranum að greina bæði sína eigin leikmenn sem og mótherjanna. Chicago Tribune blaðið skrifaði grein um gömlu konuna sem lætur ekki mjaðmargrindarbrot stoppa sig að sinna sínu liði. Systir Jean Dolores Schmidt biður með strákunum fyrir hvern leik þar sem þeir hópast í kringum hana og hún fer með stutta ræðu. Jean er fædd árið 1919 og lék sjálf körfubolta milli fyrri og seinni heimsstyrjaldar. Kvennakörfuboltinn þá var þó spilaður eftir allt öðrum reglum en í dag og Jean var ein af þeim sem mátti aldrei skjóta á körfuna."Sister Jean" offers comfort, prayer — and a competitive edge — for Loyola basketball https://t.co/R38YGkVH1r via @sryantribunepic.twitter.com/H39d95qINP — ChicagoSports (@ChicagoSports) February 18, 2018 Hún gerðist nunna eftir menntaskólann og fór síðan að kenna en hún var kennari í meira en hálfa öld. Hún hætti að vinna skömmu eftir að skólinn þar sem hún kenndi í 30 ár, Mundelein-háskólinn, var sameinaður Loyola. Jean hélt þó áfram að fylgjast vel með krökkunum í skólanum og hjálpaði til. Það þótti síðan tilvalið að fá hana í hlutverk liðsprestsins þegar forverari hennar hætti í því starfi. Systir Jean var þá orðin sjötug en blómstraði í því starfi sem hún sinnir enn. Nú hefur hún verið stór hluti af liðinu í meira en tvo áratugi. Í vetur lenti hún hinsvegar í því að mjaðmagrindabrotna og missti af níu leikjum. Jean snéri hinsvegar aftur og síðan þá hafa strákarnir safnast í kringum hjólastólinn hennar fyrir hvern leik.Sr. Jean provides a comforting presence for #Loyola Basketball as @sryantribune writes in this @chicagotribune story --> https://t.co/EFmtBgBcn4#LUCMBB100#OnwardLU#MVCHoops — Loyola Basketball (@RamblersMBB) February 17, 2018 Hún hjálpar ekki aðeins leikmönnunum með guðsorði heldur talar í þá kjark og þor sem og að hjálpa þeim að vinna sig í gegnum erfiða tíma. Það bíða allir eftir skilaboðunum frá systur Jean eftir leik. Systir Jean hjálpar einnig þjálfaranum að leikgreina lið og mótherja. Hann hrósar henni fyrir góða þekkingu á leiknum og góð ráð. Alla umfjöllun um Chicago Tribune um þessa merkilegu konu má finna hér.Loyola basketball chaplain since 1994 has been Sister Jean Dolores Schmidt, 97. https://t.co/K9T0uN8Idn#Loyolapic.twitter.com/im7dOKrhWA — Catholic Sentinel (@CatholicSentnl) February 25, 2017 Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Aðstoðarfólkið í bandaríska háskólakörfuboltanum er af öllum stærðum og gerðum og eitt besta dæmið um það er hjá háskólaliði Loyola í NCAA. Þar sér nefnilega 98 ára gömul nunna um að koma hugum leikmanna á réttan stað, fyrir og eftir leik, sem og að hjálpa þjálfaranum að greina bæði sína eigin leikmenn sem og mótherjanna. Chicago Tribune blaðið skrifaði grein um gömlu konuna sem lætur ekki mjaðmargrindarbrot stoppa sig að sinna sínu liði. Systir Jean Dolores Schmidt biður með strákunum fyrir hvern leik þar sem þeir hópast í kringum hana og hún fer með stutta ræðu. Jean er fædd árið 1919 og lék sjálf körfubolta milli fyrri og seinni heimsstyrjaldar. Kvennakörfuboltinn þá var þó spilaður eftir allt öðrum reglum en í dag og Jean var ein af þeim sem mátti aldrei skjóta á körfuna."Sister Jean" offers comfort, prayer — and a competitive edge — for Loyola basketball https://t.co/R38YGkVH1r via @sryantribunepic.twitter.com/H39d95qINP — ChicagoSports (@ChicagoSports) February 18, 2018 Hún gerðist nunna eftir menntaskólann og fór síðan að kenna en hún var kennari í meira en hálfa öld. Hún hætti að vinna skömmu eftir að skólinn þar sem hún kenndi í 30 ár, Mundelein-háskólinn, var sameinaður Loyola. Jean hélt þó áfram að fylgjast vel með krökkunum í skólanum og hjálpaði til. Það þótti síðan tilvalið að fá hana í hlutverk liðsprestsins þegar forverari hennar hætti í því starfi. Systir Jean var þá orðin sjötug en blómstraði í því starfi sem hún sinnir enn. Nú hefur hún verið stór hluti af liðinu í meira en tvo áratugi. Í vetur lenti hún hinsvegar í því að mjaðmagrindabrotna og missti af níu leikjum. Jean snéri hinsvegar aftur og síðan þá hafa strákarnir safnast í kringum hjólastólinn hennar fyrir hvern leik.Sr. Jean provides a comforting presence for #Loyola Basketball as @sryantribune writes in this @chicagotribune story --> https://t.co/EFmtBgBcn4#LUCMBB100#OnwardLU#MVCHoops — Loyola Basketball (@RamblersMBB) February 17, 2018 Hún hjálpar ekki aðeins leikmönnunum með guðsorði heldur talar í þá kjark og þor sem og að hjálpa þeim að vinna sig í gegnum erfiða tíma. Það bíða allir eftir skilaboðunum frá systur Jean eftir leik. Systir Jean hjálpar einnig þjálfaranum að leikgreina lið og mótherja. Hann hrósar henni fyrir góða þekkingu á leiknum og góð ráð. Alla umfjöllun um Chicago Tribune um þessa merkilegu konu má finna hér.Loyola basketball chaplain since 1994 has been Sister Jean Dolores Schmidt, 97. https://t.co/K9T0uN8Idn#Loyolapic.twitter.com/im7dOKrhWA — Catholic Sentinel (@CatholicSentnl) February 25, 2017
Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira