LA Lakers staðfestir komu LeBron James Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. júlí 2018 08:00 LeBron hefur kvatt Cleveland vísir/getty LeBron James er búinn að krota undir samning sinn við Los Angeles Lakers en endanlega var gengið frá samningamálum í nótt þó nokkrir dagar séu síðan ljóst var að LeBron væri á leið til Lakers. Ekki er greint frá skilmálum samningsins en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er samningurinn til fjögurra ára. „Þetta er frábær dagur fyrir félagið og stuðningsmenn Lakers um allan heim bjóða velkominn LeBron James, þrefaldan NBA meistara og fjórfaldan MVP,“ sagði forseti Lakers, sjálfur Magic Johnson. „LeBron er sérstakur. Hann er besti leikmaður heims. Hann elskar að keppa og er stórkostlegur leiðtogi sem hugsar bara um að vinna og hjálpar liðsfélögum sínum að ná árangri. Leikmenn Lakers eru spenntir að fá samherja sem hefur farið níu sinnum í úrslitaeinvígi. Þetta er stórt skref fyrir Lakers í áttina að úrslitakeppni og því að komast í úrslitaeinvígið,“ sagði Magic.Officially signed with the @Lakers @KingJames pic.twitter.com/A5jHZxXEP4— Klutch Sports Group (@KlutchSports) July 10, 2018 Mun leika í treyju númer 23LeBron James kemur til með að leika í treyju númer 23 hjá LA Lakers, líkt og hann gerði hjá Cleveland Cavaliers en þegar LeBron spilaði fyrir Miami Heat lék hann í treyju númer 6. James spilaði alla 82 leiki deildarinnar á síðustu leiktíð og var þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar með 27,5 stig að meðaltali í leik auk þess að vera næst stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 9,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. LA Lakers hefur einnig sótt þá Lance Stephenson, JaVale McGee og Rajon Rondo í sumar en þeir voru allir samningslausir. Þá mun Kentavious Caldwell-Pope verða áfram í herbúðum Lakers.The King has arrived #LakeShow + @KingJames: https://t.co/UNEqg5pveF pic.twitter.com/jWNiqoTBeW— Los Angeles Lakers (@Lakers) July 10, 2018 NBA Tengdar fréttir Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15 Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. 2. júlí 2018 09:00 Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. 4. júlí 2018 12:30 LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
LeBron James er búinn að krota undir samning sinn við Los Angeles Lakers en endanlega var gengið frá samningamálum í nótt þó nokkrir dagar séu síðan ljóst var að LeBron væri á leið til Lakers. Ekki er greint frá skilmálum samningsins en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er samningurinn til fjögurra ára. „Þetta er frábær dagur fyrir félagið og stuðningsmenn Lakers um allan heim bjóða velkominn LeBron James, þrefaldan NBA meistara og fjórfaldan MVP,“ sagði forseti Lakers, sjálfur Magic Johnson. „LeBron er sérstakur. Hann er besti leikmaður heims. Hann elskar að keppa og er stórkostlegur leiðtogi sem hugsar bara um að vinna og hjálpar liðsfélögum sínum að ná árangri. Leikmenn Lakers eru spenntir að fá samherja sem hefur farið níu sinnum í úrslitaeinvígi. Þetta er stórt skref fyrir Lakers í áttina að úrslitakeppni og því að komast í úrslitaeinvígið,“ sagði Magic.Officially signed with the @Lakers @KingJames pic.twitter.com/A5jHZxXEP4— Klutch Sports Group (@KlutchSports) July 10, 2018 Mun leika í treyju númer 23LeBron James kemur til með að leika í treyju númer 23 hjá LA Lakers, líkt og hann gerði hjá Cleveland Cavaliers en þegar LeBron spilaði fyrir Miami Heat lék hann í treyju númer 6. James spilaði alla 82 leiki deildarinnar á síðustu leiktíð og var þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar með 27,5 stig að meðaltali í leik auk þess að vera næst stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 9,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. LA Lakers hefur einnig sótt þá Lance Stephenson, JaVale McGee og Rajon Rondo í sumar en þeir voru allir samningslausir. Þá mun Kentavious Caldwell-Pope verða áfram í herbúðum Lakers.The King has arrived #LakeShow + @KingJames: https://t.co/UNEqg5pveF pic.twitter.com/jWNiqoTBeW— Los Angeles Lakers (@Lakers) July 10, 2018
NBA Tengdar fréttir Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15 Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. 2. júlí 2018 09:00 Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. 4. júlí 2018 12:30 LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti McGregor í langt bann en gæti keppt í Hvíta húsinu Sport Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Fótbolti Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Ef ég finn leikmann sem ég tel að bæti liðið þá tek ég hann“ Sport Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Körfubolti „Áttum okkur á því að við erum með skotmark á okkur“ Sport Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15
Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. 2. júlí 2018 09:00
Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. 4. júlí 2018 12:30
LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17