Írar vilja banna viðskipti með vörur frá landtökubyggðum Ísraelsmanna Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júlí 2018 08:00 Mótmæli til stuðnings Palestínu fyrir utan írska þingið í Dyflinni. Vísir/Getty Öldungadeild írska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp sem bannar öll viðskipti með vörur sem eiga uppruna sinn á hernumdum eða hersetnum landsvæðum. Frumvarpið var lagt fram af óháðum þingmanni og nýtur stuðnings þingmanna úr öllum flokkum nema stjórnarflokknum Fine Gael. Því er fyrst og fremst beint gegn ísraelskum fyrirtækjum sem eru með starfsemi á hernumdu landi Palestínumanna á vesturbakka Jórdanár. Landtökubyggðir Ísraelsmanna á Vesturbakkanum er ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum og samþykktum Sameinuðu þjóðanna. Barry Trachtenberg, prófessor í sögu gyðinga við Forest University í Bandaríkjunum, fagnar frumvarpinu. Hann segir að landtökubyggðirnar hafi alla tíð verið reistar með þeirri vitneskju og þeim vilja að þær spilltu fyrir friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Það sé vísvitandi tilgangur ísraelskra stjórnvalda að viðhalda landtökubyggðunum í trássi við alþjóðalög til að koma í veg fyrir tveggja ríkja lausn sem fælist í stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu. Trachtenberg segir að verði lögin samþykkt á Írlandi sendi það skýr skilaboð um að alþjóðasamfélagið muni ekki lengur hunsa landtökuna. Saeb Erakat, aðalsamningamaður Palestínumanna til margra ára, tekur í sama streng og hvetir aðrar þjóðir til að fylgja fordæmi Íra. Talsmaður ísraelska utanríkisráðuneytisins segir hins vegar að lögin myndu hafa mjög neikvæð áhrif á friðarferlið og bitna á þeim Palestínumönnum sem hafi lífsviðurværi sitt af því að starfa í ísraelskum verksmiðjum í landtökubyggðunum. Hann segir að ísraelsk stjórnvöld muni fylgjast náið með framvindu frumvarpsins á írska þinginu. Eins og fyrr segir er aðeins einn írskur flokkur á móti frumvarpinu en það er stjórnarflokkurinn Fine Gael. Þingmenn flokksins segja að framkvæmd laganna yrði erfið vegna þátttöku Íra í evrópska efnahagssvæðinu. Þá gætu lögin skaðað milliríkjasambandið við Ísrael. Tengdar fréttir Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25. júní 2018 16:28 Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 21:29 Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30. maí 2018 08:07 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sjá meira
Öldungadeild írska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp sem bannar öll viðskipti með vörur sem eiga uppruna sinn á hernumdum eða hersetnum landsvæðum. Frumvarpið var lagt fram af óháðum þingmanni og nýtur stuðnings þingmanna úr öllum flokkum nema stjórnarflokknum Fine Gael. Því er fyrst og fremst beint gegn ísraelskum fyrirtækjum sem eru með starfsemi á hernumdu landi Palestínumanna á vesturbakka Jórdanár. Landtökubyggðir Ísraelsmanna á Vesturbakkanum er ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum og samþykktum Sameinuðu þjóðanna. Barry Trachtenberg, prófessor í sögu gyðinga við Forest University í Bandaríkjunum, fagnar frumvarpinu. Hann segir að landtökubyggðirnar hafi alla tíð verið reistar með þeirri vitneskju og þeim vilja að þær spilltu fyrir friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Það sé vísvitandi tilgangur ísraelskra stjórnvalda að viðhalda landtökubyggðunum í trássi við alþjóðalög til að koma í veg fyrir tveggja ríkja lausn sem fælist í stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu. Trachtenberg segir að verði lögin samþykkt á Írlandi sendi það skýr skilaboð um að alþjóðasamfélagið muni ekki lengur hunsa landtökuna. Saeb Erakat, aðalsamningamaður Palestínumanna til margra ára, tekur í sama streng og hvetir aðrar þjóðir til að fylgja fordæmi Íra. Talsmaður ísraelska utanríkisráðuneytisins segir hins vegar að lögin myndu hafa mjög neikvæð áhrif á friðarferlið og bitna á þeim Palestínumönnum sem hafi lífsviðurværi sitt af því að starfa í ísraelskum verksmiðjum í landtökubyggðunum. Hann segir að ísraelsk stjórnvöld muni fylgjast náið með framvindu frumvarpsins á írska þinginu. Eins og fyrr segir er aðeins einn írskur flokkur á móti frumvarpinu en það er stjórnarflokkurinn Fine Gael. Þingmenn flokksins segja að framkvæmd laganna yrði erfið vegna þátttöku Íra í evrópska efnahagssvæðinu. Þá gætu lögin skaðað milliríkjasambandið við Ísrael.
Tengdar fréttir Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25. júní 2018 16:28 Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 21:29 Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30. maí 2018 08:07 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sjá meira
Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25. júní 2018 16:28
Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 21:29
Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30. maí 2018 08:07