Írar vilja banna viðskipti með vörur frá landtökubyggðum Ísraelsmanna Gunnar Hrafn Jónsson skrifar 12. júlí 2018 08:00 Mótmæli til stuðnings Palestínu fyrir utan írska þingið í Dyflinni. Vísir/Getty Öldungadeild írska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp sem bannar öll viðskipti með vörur sem eiga uppruna sinn á hernumdum eða hersetnum landsvæðum. Frumvarpið var lagt fram af óháðum þingmanni og nýtur stuðnings þingmanna úr öllum flokkum nema stjórnarflokknum Fine Gael. Því er fyrst og fremst beint gegn ísraelskum fyrirtækjum sem eru með starfsemi á hernumdu landi Palestínumanna á vesturbakka Jórdanár. Landtökubyggðir Ísraelsmanna á Vesturbakkanum er ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum og samþykktum Sameinuðu þjóðanna. Barry Trachtenberg, prófessor í sögu gyðinga við Forest University í Bandaríkjunum, fagnar frumvarpinu. Hann segir að landtökubyggðirnar hafi alla tíð verið reistar með þeirri vitneskju og þeim vilja að þær spilltu fyrir friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Það sé vísvitandi tilgangur ísraelskra stjórnvalda að viðhalda landtökubyggðunum í trássi við alþjóðalög til að koma í veg fyrir tveggja ríkja lausn sem fælist í stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu. Trachtenberg segir að verði lögin samþykkt á Írlandi sendi það skýr skilaboð um að alþjóðasamfélagið muni ekki lengur hunsa landtökuna. Saeb Erakat, aðalsamningamaður Palestínumanna til margra ára, tekur í sama streng og hvetir aðrar þjóðir til að fylgja fordæmi Íra. Talsmaður ísraelska utanríkisráðuneytisins segir hins vegar að lögin myndu hafa mjög neikvæð áhrif á friðarferlið og bitna á þeim Palestínumönnum sem hafi lífsviðurværi sitt af því að starfa í ísraelskum verksmiðjum í landtökubyggðunum. Hann segir að ísraelsk stjórnvöld muni fylgjast náið með framvindu frumvarpsins á írska þinginu. Eins og fyrr segir er aðeins einn írskur flokkur á móti frumvarpinu en það er stjórnarflokkurinn Fine Gael. Þingmenn flokksins segja að framkvæmd laganna yrði erfið vegna þátttöku Íra í evrópska efnahagssvæðinu. Þá gætu lögin skaðað milliríkjasambandið við Ísrael. Tengdar fréttir Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25. júní 2018 16:28 Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 21:29 Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30. maí 2018 08:07 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Öldungadeild írska þingsins hefur samþykkt lagafrumvarp sem bannar öll viðskipti með vörur sem eiga uppruna sinn á hernumdum eða hersetnum landsvæðum. Frumvarpið var lagt fram af óháðum þingmanni og nýtur stuðnings þingmanna úr öllum flokkum nema stjórnarflokknum Fine Gael. Því er fyrst og fremst beint gegn ísraelskum fyrirtækjum sem eru með starfsemi á hernumdu landi Palestínumanna á vesturbakka Jórdanár. Landtökubyggðir Ísraelsmanna á Vesturbakkanum er ólöglegar samkvæmt alþjóðalögum og samþykktum Sameinuðu þjóðanna. Barry Trachtenberg, prófessor í sögu gyðinga við Forest University í Bandaríkjunum, fagnar frumvarpinu. Hann segir að landtökubyggðirnar hafi alla tíð verið reistar með þeirri vitneskju og þeim vilja að þær spilltu fyrir friðarferlinu fyrir botni Miðjarðarhafs. Það sé vísvitandi tilgangur ísraelskra stjórnvalda að viðhalda landtökubyggðunum í trássi við alþjóðalög til að koma í veg fyrir tveggja ríkja lausn sem fælist í stofnun sjálfstæðs ríkis Palestínu. Trachtenberg segir að verði lögin samþykkt á Írlandi sendi það skýr skilaboð um að alþjóðasamfélagið muni ekki lengur hunsa landtökuna. Saeb Erakat, aðalsamningamaður Palestínumanna til margra ára, tekur í sama streng og hvetir aðrar þjóðir til að fylgja fordæmi Íra. Talsmaður ísraelska utanríkisráðuneytisins segir hins vegar að lögin myndu hafa mjög neikvæð áhrif á friðarferlið og bitna á þeim Palestínumönnum sem hafi lífsviðurværi sitt af því að starfa í ísraelskum verksmiðjum í landtökubyggðunum. Hann segir að ísraelsk stjórnvöld muni fylgjast náið með framvindu frumvarpsins á írska þinginu. Eins og fyrr segir er aðeins einn írskur flokkur á móti frumvarpinu en það er stjórnarflokkurinn Fine Gael. Þingmenn flokksins segja að framkvæmd laganna yrði erfið vegna þátttöku Íra í evrópska efnahagssvæðinu. Þá gætu lögin skaðað milliríkjasambandið við Ísrael.
Tengdar fréttir Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25. júní 2018 16:28 Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 21:29 Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30. maí 2018 08:07 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Innlent Fleiri fréttir Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Sjá meira
Bretaprins mættur til Ísrael Vilhjálmur bretaprins heimsækir Ísrael, og er það með sá fyrsti úr konunglegu fjölskyldunni til þess að gera það. 25. júní 2018 16:28
Bandaríkin draga sig úr Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna Mike Pompeo og Nikki Haley hafa tilkynnt að Bandaríkin hætti þátttöku í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna. 19. júní 2018 21:29
Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30. maí 2018 08:07
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“