Tónlistarmenn fá einungis 12 prósent af heildartekjum tónlistarbransans Bergþór Másson skrifar 8. ágúst 2018 18:20 Tæknifyrirtækið og streymisveitan Spotify hefur átt stóran þátt í þróun tónlistarbransans Tekjur tónlistarbransa Bandaríkjanna töldu 43 milljarða bandaríkjadala árið 2017, sem samsvarar 4,6 billjón krónum (4.630.240.000.000). Tekjurnar hafa ekki verið svo háar í 12 ár. Í nýútgefinni skýrslu Citigroup kemur í ljós að tónlistarmennirnir sjálfir fengu einungis 12% af heildartekjunum bransans. Skýrslan greinir frá því að streymisveitur (Spotify, Apple Music), og stóru útgáfufyrirtækin (Warner, Universal), græða mesta peninginn í bransanum, á meðan þeir sem búa til sjálfa tónlistina, græða minnst.Hér má sjá þróun tekna tónlistarbransans í gegnum árin.CitigroupStreymisveitur og tónleikahaldarar græddu um 20 milljarða Bandaríkjadala, plötufyrirtæki og útgefendur 10 milljarða og tónlistarmennirnir einungis 5 milljarða. Í skýrslunni kemur einnig fram að tónlistarmenn græða töluvert meiri pening á tónleikahaldi frekar en tónlistarsölu.Skýrslu Citigroup má lesa nánar hér. Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Tekjur tónlistarbransa Bandaríkjanna töldu 43 milljarða bandaríkjadala árið 2017, sem samsvarar 4,6 billjón krónum (4.630.240.000.000). Tekjurnar hafa ekki verið svo háar í 12 ár. Í nýútgefinni skýrslu Citigroup kemur í ljós að tónlistarmennirnir sjálfir fengu einungis 12% af heildartekjunum bransans. Skýrslan greinir frá því að streymisveitur (Spotify, Apple Music), og stóru útgáfufyrirtækin (Warner, Universal), græða mesta peninginn í bransanum, á meðan þeir sem búa til sjálfa tónlistina, græða minnst.Hér má sjá þróun tekna tónlistarbransans í gegnum árin.CitigroupStreymisveitur og tónleikahaldarar græddu um 20 milljarða Bandaríkjadala, plötufyrirtæki og útgefendur 10 milljarða og tónlistarmennirnir einungis 5 milljarða. Í skýrslunni kemur einnig fram að tónlistarmenn græða töluvert meiri pening á tónleikahaldi frekar en tónlistarsölu.Skýrslu Citigroup má lesa nánar hér.
Mest lesið Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Viðskipti innlent Vaxtaverkir í golfi: Kylfingum fjölgar um þúsundir á ári Atvinnulíf Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira