Stjörnuleikur NBA: Gríska fríkið fengið flest atkvæði Magnús Ellert Bjarnason skrifar 6. janúar 2018 12:45 Gríska fríkið í leik með Milwaukee Bucks. Vísir // Getty Images NBA deildin birti í vikunni fyrstu tölur atkvæðagreiðslu fyrir stjörnuleik NBA og var óvænt nafn á toppi listans, Giannis Antetokounmpo. Gríska fríkið eins og hann er oft kallaður, hefur farið á kostum í liði Milwaukee Bucks á tímabilinu, og er hann með 28.9 stig að meðaltali í leik. Einungis James Harden hefur skorað meira. Þrátt fyrir það bjuggust flestir við því að Lebron James myndi tróna á toppi listans. Lebron hefur fengið næst flest atkvæði, eða um 7 þúsund færri en Giannis. Þar á eftir koma þeir Kyrie Irving, Kevin Durant og Steph Curry. Hér fyrir neðan má sjá tölurnar en þeim er skipt upp eftir því hvort leikmenn spili í austur- eða vesturdeild.The #NBAAllStar Voting First Returns for Eastern Conference players! VOTE NOW: https://t.co/UjbrNUQ7Vwpic.twitter.com/ltlmLAo6S9 — 2018 NBA All-Star (@NBAAllStar) January 4, 2018The #NBAAllStar Voting First Returns for Western Conference players! VOTE NOW: https://t.co/UjbrNUQ7Vwpic.twitter.com/haLOOJnnVd — 2018 NBA All-Star (@NBAAllStar) January 4, 2018 NBA stjörnuleikurinn verður spilaður 18. febrúar í Staples Center, heimavelli Los Angeles liðanna Lakers og Clippers. Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira
NBA deildin birti í vikunni fyrstu tölur atkvæðagreiðslu fyrir stjörnuleik NBA og var óvænt nafn á toppi listans, Giannis Antetokounmpo. Gríska fríkið eins og hann er oft kallaður, hefur farið á kostum í liði Milwaukee Bucks á tímabilinu, og er hann með 28.9 stig að meðaltali í leik. Einungis James Harden hefur skorað meira. Þrátt fyrir það bjuggust flestir við því að Lebron James myndi tróna á toppi listans. Lebron hefur fengið næst flest atkvæði, eða um 7 þúsund færri en Giannis. Þar á eftir koma þeir Kyrie Irving, Kevin Durant og Steph Curry. Hér fyrir neðan má sjá tölurnar en þeim er skipt upp eftir því hvort leikmenn spili í austur- eða vesturdeild.The #NBAAllStar Voting First Returns for Eastern Conference players! VOTE NOW: https://t.co/UjbrNUQ7Vwpic.twitter.com/ltlmLAo6S9 — 2018 NBA All-Star (@NBAAllStar) January 4, 2018The #NBAAllStar Voting First Returns for Western Conference players! VOTE NOW: https://t.co/UjbrNUQ7Vwpic.twitter.com/haLOOJnnVd — 2018 NBA All-Star (@NBAAllStar) January 4, 2018 NBA stjörnuleikurinn verður spilaður 18. febrúar í Staples Center, heimavelli Los Angeles liðanna Lakers og Clippers.
Körfubolti Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Sjá meira