Allt í molum hjá meisturunum | Stjarna LeBron skein í Miami Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 07:25 Rudy Gay ræðst að körfu Warriors í nótt. vísir/getty NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. Það hefur mikið verið látið með rifrildi Draymond Green og Kevin Durant á dögunum en síðan þeir rifust inn á vellinum hefur ekkert gengið. Stemningin í klefanum virðist ekki vera upp á marga fiska.Patty Mills buries the triple to seal the @spurs win in San Antonio! #GoSpursGo#PhantomCampic.twitter.com/27D0bKC7sX — NBA (@NBA) November 19, 2018 „Við höfum verið á draumaferðalagi í fjögur og hálft ár og þetta er mesta mótlæti sem við höfum lent í. Svona er NBA raunverulega. Við höfum ekki verið þar síðustu ár,“ sagði Steve Kerr, þjálfari liðsins, en ekki bætir úr skák að Steph Curry er meiddur. „Draumurinn er búinn og nú er mótlæti og við verðum að vinna okkur út úr því.“ LeBron James, stjarna LA Lakers, rauf 50 stiga múrinn í tólfta sinn á ferlinum er hann heimsótti sinn gamla heimavöll í Miami. James skaut sína gömlu félaga í kaf og endaði með 51 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar í flottum sigri Lakers.LeBron James puts up a season-high 51 PTS (19-31 FGM) in the @Lakers road W in Miami! #LakeShowpic.twitter.com/8GJ5KRdBJ9 — NBA (@NBA) November 19, 2018 Þessari ofurstjörnu deildarinnar virtist líða mjög vel á sínum gamla heimavelli og vildi setja upp sýningu fyrir sína gömlu stuðningsmenn enda tróð hann ítrekað í leiknum. Þetta er að sjálfsögðu hans hæsta stigaskor í leik með Lakers í vetur.Úrslit: Miami-LA Lakers 97-113 Orlando-NY Knicks 131-117 Washington-Portland 109-119 San Antonio-Golden State 104-92 Minnesota-Memphis 87-100 NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
NBA-meistarar Golden State Warriors eru óvænt í vandræðum og töpuðu í nótt þriðja leik sínum í röð í deildinni. Meiðsli og vondur mórall er ekki að hjálpa liðinu. Það hefur mikið verið látið með rifrildi Draymond Green og Kevin Durant á dögunum en síðan þeir rifust inn á vellinum hefur ekkert gengið. Stemningin í klefanum virðist ekki vera upp á marga fiska.Patty Mills buries the triple to seal the @spurs win in San Antonio! #GoSpursGo#PhantomCampic.twitter.com/27D0bKC7sX — NBA (@NBA) November 19, 2018 „Við höfum verið á draumaferðalagi í fjögur og hálft ár og þetta er mesta mótlæti sem við höfum lent í. Svona er NBA raunverulega. Við höfum ekki verið þar síðustu ár,“ sagði Steve Kerr, þjálfari liðsins, en ekki bætir úr skák að Steph Curry er meiddur. „Draumurinn er búinn og nú er mótlæti og við verðum að vinna okkur út úr því.“ LeBron James, stjarna LA Lakers, rauf 50 stiga múrinn í tólfta sinn á ferlinum er hann heimsótti sinn gamla heimavöll í Miami. James skaut sína gömlu félaga í kaf og endaði með 51 stig, 8 fráköst og 3 stoðsendingar í flottum sigri Lakers.LeBron James puts up a season-high 51 PTS (19-31 FGM) in the @Lakers road W in Miami! #LakeShowpic.twitter.com/8GJ5KRdBJ9 — NBA (@NBA) November 19, 2018 Þessari ofurstjörnu deildarinnar virtist líða mjög vel á sínum gamla heimavelli og vildi setja upp sýningu fyrir sína gömlu stuðningsmenn enda tróð hann ítrekað í leiknum. Þetta er að sjálfsögðu hans hæsta stigaskor í leik með Lakers í vetur.Úrslit: Miami-LA Lakers 97-113 Orlando-NY Knicks 131-117 Washington-Portland 109-119 San Antonio-Golden State 104-92 Minnesota-Memphis 87-100
NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Er ekki loksins kominn tími á það að því að við vinnum Danina? Fótbolti Enska augnablikið: AGUERO!! Enski boltinn Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira