Magakveisa ástæðan fyrir slæmri byrjun Noregs á EM? Smári Jökull Jónsson skrifar 14. desember 2018 19:00 Þórir lenti í vandræðum fyrir EM. vísir/afp Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í dag 5.sætið á Evrópmótinu í eftir stórsigur á Svíþjóð. Árangurinn er töluvert undir væntingum en slæm byrjun á mótinu gerði það að verkum að ekki gekk betur. Nú gæti verið komin ástæða fyrir slæmri byrjun á mótinu. Noregur hefur verið eitt af bestu liðunum í kvennahandboltanum í áraraðir og meðal annars unnið sex Evróputitla frá árinu 2004. Það eru því vonbrigði að liðið hafi aðeins náð 5.sæti á mótinu í Frakklandi þrátt fyrir að lykilmenn hafi verið frá vegna meiðsla. Í samtali við TV2 í Noregi greinir læknir norska liðsins, Nils Ivar Leraand, frá því að veikindi hafi sett strik í reikninginn hjá liðinu fyrir mótið. „Það voru sjö leikmenn sem fengu niðurgang og uppköst, sem betur fer ekki fleiri. Líklega veiktust þær vegna einhvers sem þær átu," sagði Leraand í samtali við TV2. Noregur beið lægri hlut gegn Þýskalandi í fyrsta leik mótsins og tapaði einnig fyrir Rúmeníu í riðlinum. Þær fóru því án stiga í milliriðilinn en voru samt sem áður aðeins einu marki frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum. „Veikindin höfðu líklega áhrif á nokkra leikmenn í fyrsta leiknum," bætti Leraand við en Þórir Hergeirsson vill ekki afsaka sig á sama hátt. „Það er auðvelt að nefna eitthvað svona sem ástæðu fyrir því að við vorum ekki á tánum í upphafi mótsins. Ég vill ekki gera það. Ég vill horfa faglega á þetta og fyrst fá að heyra hvað leikmannahópurinn, þjálfarateymið og einstakir leikmenn hafa að segja áður en ég tjái mig um ástæðuna fyrir tapinu gegn Þýskalandi," sagði Þórir. Handbolti Tengdar fréttir Noregur hefja titilvörnina á tapi á Evrópumótinu Norska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar hófu titilvörn sína á Evrópumótinu með eins marks tapi gegn Þjóðverjum en mótið fer fram Frakklandi. 1. desember 2018 15:50 Norsku stelpurnar í fimmta sæti á EM eftir fjórða stórsigurinn í röð Norska kvennalandsliðið í handbolta er ennþá eitt það besta í Evrópu en fór bara alltof seint af stað á EM í Frakklandi. Norsku stelpurnar tryggðu sér fimmta sætið á mótinu með níu marka sigri á Svíum í dag, 38-29. 14. desember 2018 14:30 Þórir í vandræðum í Frakklandi Þórir Hergeirsson og leikmenn hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru í vandræðum eftir átta marka tap gegn Rúmeníu í kvöld á EM í handbolta, 31-23. 5. desember 2018 22:20 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Sjá meira
Norska kvennalandsliðið í handknattleik tryggði sér í dag 5.sætið á Evrópmótinu í eftir stórsigur á Svíþjóð. Árangurinn er töluvert undir væntingum en slæm byrjun á mótinu gerði það að verkum að ekki gekk betur. Nú gæti verið komin ástæða fyrir slæmri byrjun á mótinu. Noregur hefur verið eitt af bestu liðunum í kvennahandboltanum í áraraðir og meðal annars unnið sex Evróputitla frá árinu 2004. Það eru því vonbrigði að liðið hafi aðeins náð 5.sæti á mótinu í Frakklandi þrátt fyrir að lykilmenn hafi verið frá vegna meiðsla. Í samtali við TV2 í Noregi greinir læknir norska liðsins, Nils Ivar Leraand, frá því að veikindi hafi sett strik í reikninginn hjá liðinu fyrir mótið. „Það voru sjö leikmenn sem fengu niðurgang og uppköst, sem betur fer ekki fleiri. Líklega veiktust þær vegna einhvers sem þær átu," sagði Leraand í samtali við TV2. Noregur beið lægri hlut gegn Þýskalandi í fyrsta leik mótsins og tapaði einnig fyrir Rúmeníu í riðlinum. Þær fóru því án stiga í milliriðilinn en voru samt sem áður aðeins einu marki frá því að tryggja sér sæti í undanúrslitum. „Veikindin höfðu líklega áhrif á nokkra leikmenn í fyrsta leiknum," bætti Leraand við en Þórir Hergeirsson vill ekki afsaka sig á sama hátt. „Það er auðvelt að nefna eitthvað svona sem ástæðu fyrir því að við vorum ekki á tánum í upphafi mótsins. Ég vill ekki gera það. Ég vill horfa faglega á þetta og fyrst fá að heyra hvað leikmannahópurinn, þjálfarateymið og einstakir leikmenn hafa að segja áður en ég tjái mig um ástæðuna fyrir tapinu gegn Þýskalandi," sagði Þórir.
Handbolti Tengdar fréttir Noregur hefja titilvörnina á tapi á Evrópumótinu Norska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar hófu titilvörn sína á Evrópumótinu með eins marks tapi gegn Þjóðverjum en mótið fer fram Frakklandi. 1. desember 2018 15:50 Norsku stelpurnar í fimmta sæti á EM eftir fjórða stórsigurinn í röð Norska kvennalandsliðið í handbolta er ennþá eitt það besta í Evrópu en fór bara alltof seint af stað á EM í Frakklandi. Norsku stelpurnar tryggðu sér fimmta sætið á mótinu með níu marka sigri á Svíum í dag, 38-29. 14. desember 2018 14:30 Þórir í vandræðum í Frakklandi Þórir Hergeirsson og leikmenn hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru í vandræðum eftir átta marka tap gegn Rúmeníu í kvöld á EM í handbolta, 31-23. 5. desember 2018 22:20 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Sjá meira
Noregur hefja titilvörnina á tapi á Evrópumótinu Norska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar hófu titilvörn sína á Evrópumótinu með eins marks tapi gegn Þjóðverjum en mótið fer fram Frakklandi. 1. desember 2018 15:50
Norsku stelpurnar í fimmta sæti á EM eftir fjórða stórsigurinn í röð Norska kvennalandsliðið í handbolta er ennþá eitt það besta í Evrópu en fór bara alltof seint af stað á EM í Frakklandi. Norsku stelpurnar tryggðu sér fimmta sætið á mótinu með níu marka sigri á Svíum í dag, 38-29. 14. desember 2018 14:30
Þórir í vandræðum í Frakklandi Þórir Hergeirsson og leikmenn hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru í vandræðum eftir átta marka tap gegn Rúmeníu í kvöld á EM í handbolta, 31-23. 5. desember 2018 22:20