Tilbúinn að auka fjárfestinguna um 28 milljarða Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 28. nóvember 2018 07:30 Björgólfur Thor vill fjárfesta meira í Suður-Ameríku. Fréttablaðið/GVA Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er reiðubúinn að fjárfesta í Síle fyrir 220 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Þetta segir Björgólfur í viðtali við síleska fjölmiðilinn Latercera en hann er eigandi símafyrirtækisins WOM í gegnum fjárfestingarfélag sitt Novator. „Við höfum fjárfest fyrir 780 milljónir dala og erum tilbúin að hækka upphæðina í einn milljarð dala en það veltur á því hvernig þróunin verður á 5G.“ Björgólfur segir að WOM sé arðbært og spurður hvort til greina komi að skrá símafyrirtækið á markað í framtíðinni svarar hann játandi. „Þegar fyrirtækið er tilbúið til þess verður það góð hugmynd. Hlutabréfamarkaðurinn í Síle virkar vel og við viljum taka þátt í honum í framtíðinni,“ svarar Björgólfur. Þá segir Björgólfur að hann horfi til þess að fjárfesta í öðrum löndum í Suður-Ameríku. „Við vorum nýverið í Brasilíu og Argentínu þar sem við hittum fyrirtæki sem reka netverslanir. Það eru gríðarmikil tækifæri í netverslun í Suður-Ameríku.“ – tfh Birtist í Fréttablaðinu Chile Suður-Ameríka Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir er reiðubúinn að fjárfesta í Síle fyrir 220 milljónir Bandaríkjadala til viðbótar, jafnvirði tæplega 28 milljarða króna. Þetta segir Björgólfur í viðtali við síleska fjölmiðilinn Latercera en hann er eigandi símafyrirtækisins WOM í gegnum fjárfestingarfélag sitt Novator. „Við höfum fjárfest fyrir 780 milljónir dala og erum tilbúin að hækka upphæðina í einn milljarð dala en það veltur á því hvernig þróunin verður á 5G.“ Björgólfur segir að WOM sé arðbært og spurður hvort til greina komi að skrá símafyrirtækið á markað í framtíðinni svarar hann játandi. „Þegar fyrirtækið er tilbúið til þess verður það góð hugmynd. Hlutabréfamarkaðurinn í Síle virkar vel og við viljum taka þátt í honum í framtíðinni,“ svarar Björgólfur. Þá segir Björgólfur að hann horfi til þess að fjárfesta í öðrum löndum í Suður-Ameríku. „Við vorum nýverið í Brasilíu og Argentínu þar sem við hittum fyrirtæki sem reka netverslanir. Það eru gríðarmikil tækifæri í netverslun í Suður-Ameríku.“ – tfh
Birtist í Fréttablaðinu Chile Suður-Ameríka Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira