Finnur í hóp hjá KR í kvöld á móti gömlu félögunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2018 12:32 Finnur Atli Magnússon. Vísir/Bára KR-ingar kynna nýjan leikmann í hverjum leik þessa dagana í Domino´s deild karla í körfubolta en Finnur Atli Magnússon verður í hóp hjá KR í kvöld. Pavel Ermolinskij spilaði sinn fyrsta leik í síðustu umferð, það er frumsýning hjá Finn Atla í kvöld og þá spilar Kristófer Acox væntanlega sinn fyrsta leik á móti Grindavík í næstu viku. Finnur Atli staðfesti við Íþróttadeild Vísis og Stöðvar tvö í hádeginu að hann verði í tólf manna hóp hjá KR í kvöld. Finnur mætir þar sínum gömlu félögum í Haukum. Finnur er 33 ára og 206 sm miðherji sem ætti að styrkja KR-liðið í baráttunni undir körfunni. Finnur er uppalinn KR-ingur en spilað með Haukum síðustu ár. Hann elti konu sína Helenu Sverrisdóttur til Ungverjalands í vetur en þau eru nú bæði komin heim. Finnur Atli var með 9,1 stig og 7,1 frákast að meðaltali með Haukum í fyrra en liðið varð þá deildarmeistari en datt svo út á móti verðandi Íslandsmeisturum KR í úrslitakeppninni. Finnur spilaði síðast með KR-liðinu veturinn 2014-15 og varð þá Íslandmeistari með liðinu. Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Sjá meira
KR-ingar kynna nýjan leikmann í hverjum leik þessa dagana í Domino´s deild karla í körfubolta en Finnur Atli Magnússon verður í hóp hjá KR í kvöld. Pavel Ermolinskij spilaði sinn fyrsta leik í síðustu umferð, það er frumsýning hjá Finn Atla í kvöld og þá spilar Kristófer Acox væntanlega sinn fyrsta leik á móti Grindavík í næstu viku. Finnur Atli staðfesti við Íþróttadeild Vísis og Stöðvar tvö í hádeginu að hann verði í tólf manna hóp hjá KR í kvöld. Finnur mætir þar sínum gömlu félögum í Haukum. Finnur er 33 ára og 206 sm miðherji sem ætti að styrkja KR-liðið í baráttunni undir körfunni. Finnur er uppalinn KR-ingur en spilað með Haukum síðustu ár. Hann elti konu sína Helenu Sverrisdóttur til Ungverjalands í vetur en þau eru nú bæði komin heim. Finnur Atli var með 9,1 stig og 7,1 frákast að meðaltali með Haukum í fyrra en liðið varð þá deildarmeistari en datt svo út á móti verðandi Íslandsmeisturum KR í úrslitakeppninni. Finnur spilaði síðast með KR-liðinu veturinn 2014-15 og varð þá Íslandmeistari með liðinu.
Dominos-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Uppgjörið: Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Sjá meira