50 stig frá Derrick Rose og LeBron tryggði sigurinn af vítalínunni Arnar Geir Halldórsson skrifar 1. nóvember 2018 07:30 Derrick Rose sýndi gamla takta í nótt vísir/getty NBA körfuboltinn sveik ekki aðdáendur sína í nótt þar sem boðið var upp á dramatík víða í þeim sjö leikjum sem fram fóru en þrír af leikjunum unnust með minnsta mun og tveir þeirra eftir framlengdan leik. Það var hins vegar Derrick Rose sem stal fyrirsögnunum með því að skora 50 stig í þriggja stiga sigri Minnesota Timberwolves á Utah Jazz. Mögnuð frammistaða hjá kappanum sem fékk byrjunarliðssæti í kjölfar þess að Jimmy Butler er úti í kuldanum auk þess sem Jeff Teague er fjarri góðu gamni. Það var framlengt í Brooklyn annars vegar og Chicago hins vegar. Nets hafði betur í framlengingu gegn Pistons og Denver Nuggets vann enn einn leikinn eftir framlengingu gegn Bulls. LeBron James skoraði 29 stig þegar LA Lakers lagði Dallas Mavericks með minnsta mun þar sem Luka Doncic sýndi heldur betur snilli sína á lokasekúndunum og var hársbreidd frá því að koma leiknum í framlengingu en James tryggði sigurinn af vítalínunni tveimur sekúndum fyrir leikslok. Þá átti Domantas Sabonis frábæra innkomu af bekknum í 101-107 sigri Indiana Pacers á New York Knicks í Madison Square Garden. Litháinn skoraði 30 stig á 21 mínútu.Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 120-119 Detroit Pistons New York Knicks 101-107 Indiana Pacers Chicago Bulls 107-108 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 128-125 Utah Jazz Golden State Warriors 131-121 New Orleans Pelicans Los Angeles Lakers 114-113 Dallas Mavericks Phoenix Suns 90-120 San Antonio Spurs NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
NBA körfuboltinn sveik ekki aðdáendur sína í nótt þar sem boðið var upp á dramatík víða í þeim sjö leikjum sem fram fóru en þrír af leikjunum unnust með minnsta mun og tveir þeirra eftir framlengdan leik. Það var hins vegar Derrick Rose sem stal fyrirsögnunum með því að skora 50 stig í þriggja stiga sigri Minnesota Timberwolves á Utah Jazz. Mögnuð frammistaða hjá kappanum sem fékk byrjunarliðssæti í kjölfar þess að Jimmy Butler er úti í kuldanum auk þess sem Jeff Teague er fjarri góðu gamni. Það var framlengt í Brooklyn annars vegar og Chicago hins vegar. Nets hafði betur í framlengingu gegn Pistons og Denver Nuggets vann enn einn leikinn eftir framlengingu gegn Bulls. LeBron James skoraði 29 stig þegar LA Lakers lagði Dallas Mavericks með minnsta mun þar sem Luka Doncic sýndi heldur betur snilli sína á lokasekúndunum og var hársbreidd frá því að koma leiknum í framlengingu en James tryggði sigurinn af vítalínunni tveimur sekúndum fyrir leikslok. Þá átti Domantas Sabonis frábæra innkomu af bekknum í 101-107 sigri Indiana Pacers á New York Knicks í Madison Square Garden. Litháinn skoraði 30 stig á 21 mínútu.Úrslit næturinnar Brooklyn Nets 120-119 Detroit Pistons New York Knicks 101-107 Indiana Pacers Chicago Bulls 107-108 Denver Nuggets Minnesota Timberwolves 128-125 Utah Jazz Golden State Warriors 131-121 New Orleans Pelicans Los Angeles Lakers 114-113 Dallas Mavericks Phoenix Suns 90-120 San Antonio Spurs
NBA Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira