LeBron James og félagar töpuðu stórt Dagur Lárusson skrifar 21. janúar 2018 09:30 LeBron James var mjög ósáttur eftir leikinn. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Gestirnir frá Oklahoma voru með yfirhöndina nánast allan leikinn og fóru með forystuna í hálfleik en þá var staðan 76-60. LeBron James skoraði 18 stig í leiknum fyrir Cleveland en hann var mjög ósáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum og sagði að ef útsláttarkeppnin myndi hefjast núna þá myndi Cleveland detta strax út. „Útsláttarkeppnin? Við getum ekki einu sinni byrjað að hugsa um það, ekki miðað við það hvernig við erum búnir að vera að spila,“ sagði LeBron. „Við myndum detta út strax ef útsláttarkeppnin myndi byrja næstu helgi, léttilega.“ LeBron talaði einnig um varnarleik liðs síns en hann sagði að hann hafi aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei á mínum ferli leyft hinu liðinu að skora 148 stig, aldrei, ekki einu sinni í tölvuleikjum. Þeir gátu gert hvað sem þeir vildu og gátu skorað allstaðar. Þetta var mjög slæmt tap af okkar hálfu.“ Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State er liðið tapaði fyrir Houston Rockets 108-116. Durant skoraði 26 stig á meðan Chris Paul var stigahæstur í liði Rockets með 33 stig.Úrslit næturinnar: Cavaliers 124-148 Thunder Hawks 97-113 Bulls Hornets 105-106 Heat Pelicans 111-104 Grizzlies 76ers 116-94 Bucks Rockets 116-108 Warriors Timberwolves 115-109 Raptors Jazz 125-113 Clippers Trail Blazers 117-108 MavericksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder. NBA Tengdar fréttir NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15 NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers töpuðu á heimavelli fyrir Okahoma City Thunder í nótt en leikurinn fór 148-124. Gestirnir frá Oklahoma voru með yfirhöndina nánast allan leikinn og fóru með forystuna í hálfleik en þá var staðan 76-60. LeBron James skoraði 18 stig í leiknum fyrir Cleveland en hann var mjög ósáttur við spilamennsku síns liðs í leiknum og sagði að ef útsláttarkeppnin myndi hefjast núna þá myndi Cleveland detta strax út. „Útsláttarkeppnin? Við getum ekki einu sinni byrjað að hugsa um það, ekki miðað við það hvernig við erum búnir að vera að spila,“ sagði LeBron. „Við myndum detta út strax ef útsláttarkeppnin myndi byrja næstu helgi, léttilega.“ LeBron talaði einnig um varnarleik liðs síns en hann sagði að hann hafi aldrei séð annað eins. „Ég hef aldrei á mínum ferli leyft hinu liðinu að skora 148 stig, aldrei, ekki einu sinni í tölvuleikjum. Þeir gátu gert hvað sem þeir vildu og gátu skorað allstaðar. Þetta var mjög slæmt tap af okkar hálfu.“ Kevin Durant var stigahæstur í liði Golden State er liðið tapaði fyrir Houston Rockets 108-116. Durant skoraði 26 stig á meðan Chris Paul var stigahæstur í liði Rockets með 33 stig.Úrslit næturinnar: Cavaliers 124-148 Thunder Hawks 97-113 Bulls Hornets 105-106 Heat Pelicans 111-104 Grizzlies 76ers 116-94 Bucks Rockets 116-108 Warriors Timberwolves 115-109 Raptors Jazz 125-113 Clippers Trail Blazers 117-108 MavericksHér fyrir neðan má sjá brot úr leik Cleveland Cavaliers og Oklahoma City Thunder.
NBA Tengdar fréttir NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15 NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30 Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Körfubolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Fleiri fréttir Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Sjá meira
NBA: Boston tapaði aftur og Cleveland slapp með skrekkinn | Myndbönd Joel Embiid hélt upp á það að hafa verið kosinn í byrjunarlið Stjörnuleiksins með stórleik á móti Boston Celtics í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Isaiah Thomas tryggði Cleveland Cavaliers eins stigs sigur á vítalínunni. 19. janúar 2018 07:15
NBA: Golden State vann LeBron og félaga aftur og núna í Cleveland | Myndbönd Sigurganga NBA-meistara Golden State hélt áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar Warriors liðið heimsótti erkifjendur sína í Cleveland Cavaliers í uppgjöri liðanna sem hafa mæst í lokaúrslitunum undanfarin þrjú ár. 16. janúar 2018 07:30