Nýliðarnir skelltu silfurliðinu og tvenna Hardy gegn stigalausum Blikum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2018 21:18 Hardy var öflug í kvöld. vísir/ernir Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Nýliðar KR í Dominos-deild kvenna gerðu sér lítið fyrir og skelltu silfurliði Vals, 64-52, er liðin mættust í Origo-höllinni í kvöld. Valur hafði undirtökin í fyrri hálfleik og leiddi í hálfleik 31-24. Svipað var uppi á teningnum í þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta snérist allt. Valur skoraði einungis átta stig gegn 26 stigum frá KR sem gerði það að verkum að KR vann tólf stiga sigur, 64-52. Orlo O'Reilly var stigahæst hjá KR en hún skoraði 26 stig. Næst kom Kian Johnson með tuttugu en nýliðar KR eru búnar að vinna tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Hjá Val var það Brooke Johnson sem var stigahæst með fimmtán stig en auki tók hún níu fráköst. Valur er með tvö stig eftir þrjá leiki.Valur-KR 52-64 (10-8, 21-16, 13-14, 8-26)Valur: Brooke Johnson 15/9 fráköst, Ásta Júlía Grímsdóttir 8/11 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 5, Bergþóra Holton Tómasdóttir 5, Simona Podesvova 4/8 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 3, Kristín María Matthíasdóttir 0, Kristín Alda Jörgensdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0, Elísabet Thelma 0.KR: Orla O'Reilly 26/9 fráköst, Kiana Johnson 20/16 fráköst/6 stoðsendingar, Unnur Tara Jónsdóttir 11/6 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 3, Vilma Kesanen 3, Eygló Kristín Óskarsdóttir 1, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Ástrós Lena Ægisdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. Keflavík er komið á blað eftir tíu stiga sigur á Skallagrím, 75-65. Bikarmeistararnir höfðu í raun undirtökin frá upphafi til enda. Brittany Dinkins var einu sinni sem oftar markahæst hjá Keflavík en hún skoraði 25 stig. Bryndís Guðmundsdóttir gerði fimmtán stig en Keflavík er með tvö stig. Skallagrímur er með einn sigur í fyrstu þremur leikjunum en Bryesha Blair var markahæst hjá þeim með 21 stig. Shequila Joseph bætti við tuttugu stigum.Keflavík-Skallagrímur 75-65 (24-18, 11-12, 22-18, 18-17)Keflavík: Brittanny Dinkins 25/11 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Bryndís Guðmundsdóttir 15/5 fráköst, Birna Valgerður Benónýsdóttir 13/7 fráköst, Erna Hákonardóttir 8/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 7, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Irena Sól Jónsdóttir 2, Elsa Albertsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Embla Kristínardóttir 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0.Skallagrímur: Bryesha Blair 21/5 fráköst, Shequila Joseph 20/11 fráköst, Maja Michalska 15/8 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Ines Kerin 2/4 fráköst, Þórunn Birta Þórðardóttir 0, Arna Hrönn Ámundadóttir 0, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 0, Árnína Lena Rúnarsdóttir 0, Guðrún Ósk Ámundadóttir 0. Íslandsmeistararnir í Haukum unnu tíu stiga sigur á Blikum, 70-60, í Kópavoginum í kvöld en Haukar leiddu 49-32 í hálfleik. LeLe Hardy skoraði 27 stig og tók ellefu fráköst fyrir Hauka en Þóra Kristín Jónsdóttir skoraði fimmtán stig. Haukar eru með fjögur stig í þriðja sætinu. Blikarnir eru án stiga á botninum. Stigahæst var Ragnheiður Björk Einarsdóttir með 20 stig en næst kom Kelly Faris með fimmtán stig, níu fráköst, sex stoðsendingar og sjö stolnir. Frábær.Breiðablik-Haukar 60-70 (10-27, 22-22, 10-10, 18-11)Breiðablik: Ragnheiður Björk Einarsdóttir 20, Kelly Faris 15/9 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Björk Gunnarsdótir 14, Sóllilja Bjarnadóttir 5/5 fráköst, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/4 fráköst/3 varin skot, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 2, Anita Rún Árnadóttir 2/4 fráköst, Erna Freydís Traustadóttir 0, Birgit Ósk Snorradóttir 0, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 0, Arndís Þóra Þórisdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.Haukar: LeLe Hardy 27/11 fráköst/9 stoðsendingar/5 stolnir, Þóra Kristín Jónsdóttir 15/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sigrún Björg Ólafsdóttir 8, Bríet Lilja Sigurðardóttir 6, Karen Lilja Owolabi 4, Magdalena Gísladóttir 3, Rósa Björk Pétursdóttir 3, Eva Margrét Kristjánsdóttir 2/4 fráköst, Anna Lóa Óskarsdóttir 2, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Kolbrún Eir Þorláksdóttir 0, Akvilé Baronénaité 0.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira