Körfubolti

Körfuboltakvöld: „Ekki stíga á sykurpúða og fara þarna upp“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Fannar skammaði duglega í gærkvöldi.
Fannar skammaði duglega í gærkvöldi. vísir/skjáskot

Liðurinn Fannar skammar í Domino’s Körfuboltakvöldi er orðinn einn vinsælasti liður þáttarins og hann var að sjálfsögðu á dagskránni í gær.

Fyrsta umferðin í Dominos-deildunum var leikin í vikunni og Fannar var í góðu stuði er Tómas Þór Þórðarson ákvað að nýta stuð Fannars í að skamma leikmenn deildarinnar.

Fall Emil Barja, hörmuleg sending Króatans í KR-liðinu, skelfileg troðsla Urald King og margt fleira kom við sögu í Fannar skammar.

Innslagið skemmtilega má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.