Körfubolti

Körfuboltakvöld: „Gera enn og aftur upp á hnakka í fjórða leikhluta“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Fannar og Hermann voru hressir á föstudaginn.
Fannar og Hermann voru hressir á föstudaginn.

Framlengingin var á sínum stað í Domino’s Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið en þeir Tómas Þór Þórðarson, Fannar Ólafsson og Hermann Hauksson gerðu upp umferðina.

Fyrsta umferði í Dominos-deild karla fór fram á fimmtudag og föstudag en í framlengingunni á föstudaginn voru fimm málefni rædd í lok þáttar á fimm mínútum.

Alltof ýkt viðbrögð við fyrstu umferðinni, hvort var hrunið hjá Val eða ÍR verra, hvaða leikmaður kom mest á óvart, hvar var mesta ruglið í spánni og hvort að Bosman sé breyting til batnaðar var rætt í Framlengingunni.

Fannar og Hermann sögðu sína skoðun á hlutunum og niðurstöðuna má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.