DR fækkar starfsfólki, sjónvarps- og útvarpsstöðvum Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2018 10:02 Höfuðstöðvar danska ríkisútvarpsins í Kaupmannahöfn. Mynd/Wikipedia Commons Starfsfólki Danska ríkisútvarpsins (DR) mun fækka um fjögur hundruð, sjónvarpsstöðvum verður fækkað úr sex í þrjár og rekstri þriggja útvarpsstöðva verður hætt. Niðurskurðartillögur DR voru kynntar í morgun en með tillögunum er vonast til að hægt verði hægt að spara 420 milljónir danskra króna, um 7,2 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Í frétt á vef DR kemur fram að búast megi við miklum breytingum á rekstri DR á næstu fimm árum þegar stofnuninni er ætlað að skera niður í rekstri sínum um 20 prósent.Sjónvarps- og útvarpsstöðvum DR fækka Þetta hafi meðal annars í för með sér að sex sjónvarpsstöðvar DR verði þrjár. Einungis verði hægt að streyma DR3 og DR Ultra frá árinu 2020, auk þess að DR2 og DR K verði sameinaðar í eina stöð þar sem áhersla verði lögð á samfélagsleg málefni og menningu. Þá stendur til að fækka útvarpsstöðvum úr átta í fimm. Þannig verði P6 Beat, P7 Mix og P8 Jazz lagðar niður. Loks stendur til að fækka starfsfólki um milli 375 og 400. 25 yfirmannsstöður verða lagðar niður. Fjölmiðlar Norðurlönd Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Starfsfólki Danska ríkisútvarpsins (DR) mun fækka um fjögur hundruð, sjónvarpsstöðvum verður fækkað úr sex í þrjár og rekstri þriggja útvarpsstöðva verður hætt. Niðurskurðartillögur DR voru kynntar í morgun en með tillögunum er vonast til að hægt verði hægt að spara 420 milljónir danskra króna, um 7,2 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Í frétt á vef DR kemur fram að búast megi við miklum breytingum á rekstri DR á næstu fimm árum þegar stofnuninni er ætlað að skera niður í rekstri sínum um 20 prósent.Sjónvarps- og útvarpsstöðvum DR fækka Þetta hafi meðal annars í för með sér að sex sjónvarpsstöðvar DR verði þrjár. Einungis verði hægt að streyma DR3 og DR Ultra frá árinu 2020, auk þess að DR2 og DR K verði sameinaðar í eina stöð þar sem áhersla verði lögð á samfélagsleg málefni og menningu. Þá stendur til að fækka útvarpsstöðvum úr átta í fimm. Þannig verði P6 Beat, P7 Mix og P8 Jazz lagðar niður. Loks stendur til að fækka starfsfólki um milli 375 og 400. 25 yfirmannsstöður verða lagðar niður.
Fjölmiðlar Norðurlönd Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira