Valdís Þóra úr leik á Opna skoska Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. júlí 2018 14:58 Valdís Þóra náði ekki að bæta fyrir erfiðan hring í gær vísir/getty Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen. Hún kláraði annan hringinn í dag á pari vallarins og var samtals á þremur höggum yfir pari. Valdís átti ekki nógu góðan dag í gær og kláraði fyrsta hringinn á þremur höggum yfir pari. Niðurskurðarlínan hefur haldist við eitt högg yfir par í dag og því erfitt, en alls ekki ómögulegt, verkefni fyrir höndum hjá Valdísi að komast í gegnum niðurskurðinn. Hún byrjaði daginn mjög vel og fékk fugl á annari holu. Hún fékk svo skolla á 6. holu en kláraði fyrri níu með því að bæta við öðrum fugli og var því einu höggi undir pari, samtals á tveimur yfir í mótinu, eftir fyrri níu holurnar. Seinni níu holurnar voru mjög skrautlegar hjá Skagakonunni. Hún fékk fugl á 11. holu og var komin undir niðurskurðarlínuna. Svo komu hins vegar tveir skollar og einn fugl á næstu þremur holum og Íslandsmeistarinn 2017 aftur dottin úr leik. Eftir par á 15. - 17. holu fékk Valdís svo skolla á 18. og var þar með nokkuð ljóst að hún sé úr leik. Eins og staðan var í mótinu þegar Valdís lauk leik lenti hún jöfn í 96. sæti. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einnig á meðal keppenda í mótinu. Hún átti enn erfiðara verkefni fyrir höndum því hún lék fyrsta hringinn á sex höggum yfir pari. Hún er tiltölulega nýfarin af stað á öðrum hring og er búin að fá tvo fugla á fyrstu fimm holunum. Golf Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Valdís Þóra Jónsdóttir er að öllum líkindum úr leik á Opna skoska meistaramótinu í golfi sem fer fram í Aberdeen. Hún kláraði annan hringinn í dag á pari vallarins og var samtals á þremur höggum yfir pari. Valdís átti ekki nógu góðan dag í gær og kláraði fyrsta hringinn á þremur höggum yfir pari. Niðurskurðarlínan hefur haldist við eitt högg yfir par í dag og því erfitt, en alls ekki ómögulegt, verkefni fyrir höndum hjá Valdísi að komast í gegnum niðurskurðinn. Hún byrjaði daginn mjög vel og fékk fugl á annari holu. Hún fékk svo skolla á 6. holu en kláraði fyrri níu með því að bæta við öðrum fugli og var því einu höggi undir pari, samtals á tveimur yfir í mótinu, eftir fyrri níu holurnar. Seinni níu holurnar voru mjög skrautlegar hjá Skagakonunni. Hún fékk fugl á 11. holu og var komin undir niðurskurðarlínuna. Svo komu hins vegar tveir skollar og einn fugl á næstu þremur holum og Íslandsmeistarinn 2017 aftur dottin úr leik. Eftir par á 15. - 17. holu fékk Valdís svo skolla á 18. og var þar með nokkuð ljóst að hún sé úr leik. Eins og staðan var í mótinu þegar Valdís lauk leik lenti hún jöfn í 96. sæti. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er einnig á meðal keppenda í mótinu. Hún átti enn erfiðara verkefni fyrir höndum því hún lék fyrsta hringinn á sex höggum yfir pari. Hún er tiltölulega nýfarin af stað á öðrum hring og er búin að fá tvo fugla á fyrstu fimm holunum.
Golf Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Handbolti Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira